Has been reviewed?
Já
Has inline images?
Nei
Image
MIME Type
image/jpeg
File Size
83051bytes
Width
327px
Height
193px
Borgarskjalasafn verður með opið hús í afgreiðslu safnsins frá kl. 13 til 21. Þema menningarnætur á safninu er TÍZKA og mun safnið verða með sýningu tengda fötum og tísku og varpa upp á skjá ljósmyndum af konum og börnum í fjölbreyttum fatnaði á fyrri hluta 20. aldar
Í barnahorni geta börnin útbúið dúkkulísur og fatnað og tekið með sér heim.
Þá mun Varsjárbandalagið spila kl. 17.00 og kl. 19.30 kemur Örlygur Eyþórsson til skjalanna og mun spila fjöruga harmóníkkutónlist og er fólki velkomið að stíga dans við tónlistina.
Allt um Borgarskjalasafnsmenningarnóttina auk mynda á Facebook!
Left