Has been reviewed?
Has inline images?
Nei
Image
MIME Type
image/jpeg
File Size
215965bytes
Width
1307px
Height
1560px
Date of photo
Fri, 10/02/2020 - 11:20

Margir vilja kynna sér upphafi Leikfélags Reykjavíkur. Nú hafa elstu fundargerðir Leikfélagsins verið ljósmyndaðar og settar á vefinn.

Sendu athugasemdir á borgarskjalasafn@reykjavik.is

Leikfélag Reykjavíkur var stofnað 11. janúar 1897. Iðnaðarmenn hófu að ræða húsbygginguárið 1891, „hugðust byggja sér fundahús, til útláns fyrir sjónleiki, söng og fleira og kusu nefnd til að leggja á ráðin.” Stofnfélagar Leikfélags Reykjavíkur voru því einkum úr stétt verslunarmanna og iðnaðarmanna.

 

Left