Has been reviewed?
Has inline images?
Nei
Image
MIME Type
image/jpeg
File Size
180586bytes
Width
1038px
Height
1628px
Date of photo
Fri, 10/02/2020 - 11:20
Borgarskjalasafn Reykjavíkur varðveitir mikið safn jólakorta sem endurspegla bæði strauma og stíla í hönnun og framsetningu sem og gefa innsýn í efnistök og orðnotkun jólakveðja.
 
Nú hefur verið sett upp sýning á safninu með úrvali jólakorta þar sem skoða má tíðarandann í máli og myndum.
Sýningin er á 3 hæð Borgarskjalasafnsins að Tryggvagötu 15 (Grófarhúsinu) og er opin á milli 13.00-16.00 virkar daga.
 
Aðgangur er ókeypis.
 
Einnig vill safnið vekja athygli á því að hægt er að senda rafræn jólakort á jólakortasíðu safnsins en slóðin www.jolakort.reykjavik.is/Card
Left