Has been reviewed?
Has inline images?
Nei
Image
Kjötborg
MIME Type
image/jpeg
File Size
4645423bytes
Width
2136px
Height
1580px
Date of photo
Fri, 10/02/2020 - 11:20

Nýlega afhenti Kjötbúðin Borg, Borgarskjalasafni gögn tengd rekstri hennar.

Þorbjörn Jóhannsson stofnaði Kjötbúðina Borg í október 1933 og var hún starfrækt til ársins 1992. Hún var til húsa að Laugavegi 78 og hjá henni störfuðu að jafnaði 20-30 manns. Kjötbúðin rak eigin kjötvinnslu en seldi einnig aðra matvöru. Auk þess var hún með heitan mat og útbjó veislumat fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Left