Has been reviewed?
Já
Has inline images?
Nei
Image
MIME Type
image/gif
File Size
5561bytes
Width
160px
Height
78px
Nú er í undirbúningi Norrænn skjaladagur sem er laugardaginn 10. nóvember nk. Á deginum munu Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Þjóðskjalasafn Íslands standa sameiginlega fyrir opnu húsi í húsi Þjóðskjalasafns að Laugavegi 162 (gengið inn frá porti), þar sem söfnin kynna starfsemi sína, fluttir verða sex fyrirlestrar, boðið upp á skoðunarferðir, veitingar og margt fleira. Opið verður frá kl. 11 til 15. Nánari upplýsingar um dagskrá munu birtast síðar hér á vefnum.
Söfnin verða einnig með sameiginlega vefsíðu:
Left