Has been reviewed?
Has inline images?
Nei
Image
MIME Type
image/jpeg
File Size
19184bytes
Width
160px
Height
155px
Date of photo
Fri, 10/02/2020 - 11:20

Nýlega fékk Borgarskjalasafn Reykjavíkur afhent skjalasafn verslunarinnar Ellingsen. Um er að ræða mjög heillegt skjalasafn allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1916.

Verslunin Ellingsen var um árabil stærsta veiðafæraverslun landsins og seldi nær allar vöru sem tengdust útgerð.

Unnið er að skráningu safnsins og verður það aðgengilegt fræðimönnum og almenningi á næstu mánuðum.

Nánar um sögu fyrirtækisins.

Left