Bréfa- og málasafn 1962-1963 frá dóms- og kirkjumálamálaráðherra og iðnaðarráðherra.
Ýmis bréf og málefni, erlend og innlend, einkamál og opinbermál m.a.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 1
Bréfa- og málasafn 1962, utanríkismál o.fl.
Ásgeir, bréf 2. febrúar og 6. júní. Chase S. Osborn, bréf 11. janúar til 19. október o.fl. Einar Ingimundarson, bréf 7. september og bréf til hans 17. september. Hannes Kjartansson, bréf 6. júní. Hermóður Guðmundsson, bréf 11. apríl. Markús Antonsson, bréf 24. júní. Ófeigur Eiríksson, bréf 28. ágúst. Skjöldur Stefánsson, bréf 4. júlí. Stefán Jóhann Stefánsson, bréf 23. febrúar. W. S. Swainson, bréf 29. janúar. Walden Moore, bréf 23. janúar til 21. júní og bréf til hans 22. ágúst. Draft Reply, for the use of NATO forces in the defence of Iceland and the North Treaty area 21. ágúst. Secret Talking Paper (Finnish-Soviet Treaty). Ályktun fundar á Hólum í Hjaltadal 13. maí 1962.
Bréfa- og málasafn 1962 utanríkismál o.fl.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 2
Skeyti vegna stofnfundar fulltrúaráðs Sjálfstæðismanna í Gullbringusýslu 11. febrúar. Bréf til Fredu, án undirskriftar, 29. júní. Bréf 4., 5. og 6. síða án undirskriftar og ódagsett. Björn Björnsson, bréf 20. mars. Eggert Stefánsson, bréf 14. júlí. Einar B. Ingvarsson, bréf 10. janúar. Einar Ingimundarson, bréf 28. janúar. Geir Hallgrímsson, bréf 6. apríl. Guðbrandur Ísberg, bréf 3. mars. Hermóður Guðmundsson, bréf 20. janúar. Jón Benediktsson, bréf 22. febrúar. Jørgen Schleimann, bréf 31. ágúst. Lilja Steinsey, bréf 8. janúar. Magnús Víglundsson, bréf 6. júní. Markús, bréf 11. júní líklega. Matthías Bjarnason, bréf 7. janúar. N. R. Russell, bréf 19. febrúar. Sigm. Þráinn Jónsson, bréf 15. janúar. Thulin Johansen, bréf 7. og 27. júní o.fl.
Bréfa- og málasafn 1962.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 3
Arnþór Þórólfsson, bréf 29. mars. Ásgeir, bréf 15. október. Bjarne, bréf 2. desember. Bjarni Vilhjálmsson, bréf 2. janúar. E. A. Schmidt, bréf 21. ágúst. Mrs. Edvard B. Lawson, samúðaróskir frá Sigríði og Bjarna 26. nóvember. Emanuel R. Mayer og Paul H. Muller, bréf 17. október. Erling Kvamsø, bréf 14. mars. Haraldur Pétursson, bréf 15. maí. Ingibjörg Claessen Þorláksson, skeyti 20. október. Jón Sigurðsson, bréf 26. nóvember. Kristín Friðriksdóttir, bréf 24. nóvember. Kurt Juuranto, bréf 13. desember. Ólafur Thors, bréf til hans frá Jónasi H. Haralz 15. maí. Pétur Eggerz, bréf 1. desember. Pétur Ottesen, bréf 2. nóvember. Saburo Chiba, 24. september. Thor Thors, 27. september. Þórarinn Olgeirsson, bréf 19. ágúst o.fl. Tilvitnanir í Tímann 29. mars og Þjóðviljann 3. apríl.
Bréfa- og málasafn 1962.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 4
Bréf til flokksbróður, án undirskriftar 26. apríl. Axel V. Thulinius, bréf 27. apríl. Ásgeir, bréf 21. nóvember. Bent A. Koch, bréf 6. apríl. Eysteinn Jónsson og Hermann Jónasson, orðsending vegna viðræðna um Ísland og E.B.E. 3. ágúst. Hannes Kjartansson, bréf 19. apríl. Haraldur Þórarinsson, bréf 24. september. Jakobína Jakobsdóttir, bréf 7. nóvember. Kurt Juuranto, bréf 9. október. Magnús Gíslason, bréf 29. maí og bréf til hans 22. september. Stefán Thorarensen, bréf 10. september. Þóra Jónsdóttir og Kjartan Bjarnason, þakkarbréf 17. september. Erindi frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á Sauðárkróki, 27. mars og 4. maí. Friðjón Sigurðsson, bréf 20. september. Guðbrandur Ísberg, bréf 27. september. Ian K. MacGregor, bréf 24. október 1962. Jónas Pétursson, bréf annan hvítasunnudag. Sigurður Hafstað, bréf 10. júlí. Tønnes Andenæs, bréf 6. nóvember o.fl. Olíustöðin í Hvalfirði, skattframtal.
Bréfa- og málasafn 1962.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 5
Axel V. Tulinius, bréf 27. nóvember. Ásgeir, bréf 3. júlí og 27. nóvember. Chase S. Osborn, bréf 14. maí. Jón Kr. Björnsson, bréf ódagsett. Magnús Víglundsson, bréf 15. mars. Úlfur Ragnarsson, bréf 11. maí o.fl. Endurgreiddur ferðakostnaður janúar til mars. Sumarbúðir K.F.U.M í Vatnaskógi 40. ára, bæklingur.
Bréfa- og málasafn 1962.
mræður o.fl. í apríl.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 6
Bréfa- og málasafn, ódagsett (líklega 1960-1963).
A. Tønnes, bréf. Ásgeir, minnismiði. Bent A. Koch, bréf til hans. Bjarni á Laugarvatni, bréf. Eggert Stefánsson, bréf. Hans Andersen, bréf til hans. J. H. H., bréf. Ludvik Horst, bréf. Therbel Therbelsen, bréf til hans.Valdimar, bréf 9. apríl. Þórarinn Olgeirsson, bréf til hans. o.fl. Tillaga: 1. Prime-Contractor, Stofnun hlutafélags um framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli. Um Íslenska verktaka og Aðalverktaka á vegum varnarliðsins. Kort til Bjarna, Sigríðar og Völu 1963. Príórissa og systur Blessaðs Jósefs í Landakoti, leyfa sér að biðja Herra prófessor Bjarna Benediktsson, að skoða hinn nýja Jósefsspítala í Landakoti 28. ágúst. Póstkort með mynd af spítalunum. Erindi, milliríkjamál, breytingar á reglum, ættfræði, ljóð, um löggæslu og lögregluþjóna o.fl.
Bréfa- og málasafn ódagsett (líklega 1960-1963).
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 7
Bréfa- og málasafn 1963, ma. utanríkismál.
Arede Bastberg, kort 15. júlí. Bent A. Koch, bréf 30. ágúst. Bjarni Guðbrandsson, bréf 7. maí. Björn Björnsson, bréf 31. júlí. Björn Jónsson, bréf 22. janúar. Davíð, bréf 12. maí. E. A. Schmidt, bréf 25. september. Guðmundur Jónsson, bréf 14. júlí. Gylfi, bréf 29. september. Hoster Holm, kort 6. ágúst. Ivan V. Alipov, nafnspjald. Jörgen Bukdahl, bréf 24. júlí. Kaj Kaae Sørensen, bréf 27. júlí. Louis Couillard, bréf 9. október. Ófeigur Eiríksson, bréf 23. janúar. Polys Modinos, bréf 30. september. Sakari Mustakallio og Niilo Voipio, bréf 9. júlí o.fl. Yfirlýsing frá stjórn Læknafélags Íslands, 23. apríl.
Bréfa- og málasafn 1963 ma. utanríkismál.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 8
Bréfa- og málasafn 1963, ma. utanríkismál.
Bent A. Koch, bréf 4. janúar. Bjarni Guðmundsson, bréf 19. júní. Björn Björnsson, bréf 1. júlí. Bodil, bréf 10. ágúst. Fran og Ann, the Prince Sisters, bréf 12. júní. Hafsteinn Björnsson, bréf 22. maí og 17. júní. Helgi Hallvarðsson, bréf 3. ágúst. Jens Haugland, bréf 1. febrúar. Jón Benediktsson, bréf 10. apríl. Jón H. Þorbergsson, bréf 12. ágúst. Jónas Þorbergsson, svar til hans 29. ágúst. Jörgen Búkdoh, bréf 24. september. Lawrence M. Gross, bréf 13. ágúst og svar 2. september. Marteinn, bréf 7. ágúst. Mogens Müllertz, bréf 8. ágúst. Per Juvkam, bréf 31. júlí. Svend Möller, bréf 16. ágúst. Tønnes, bréf 2. mars. Valgarð, bréf 30. ágúst. Þorfinnur Bjarnason, bréf 20. mars o.fl. Uppköst að tveim bréfum 4. febrúar. Folkeafstemningen den 25. juni 1963.
The Two Chamber of the Icelandic Althing: by professor Bjarni Benediktsson, ódagsett.
Bréfa- og málasafn 1963 ma. utanríkismál.
ódagsett.
Stjórnmálamaðurinn - Askja 2-28 - Örk 9
Bréfa- og málasafn 1963. Utanríkismál.
Meeting on Evening 7 January 1963 at home of R[agnar Gunnarsson]. Speakers: R, K, D.
um NATO Infrastructure Hvalfjörð Article 6 of the General Annex 1962-1963. NATO Iceland Infrastructure Projects in Hvalfjörður (Faxaflói to Snæfellsjökull) ljósmynd af korti.
vening 7 January 1963 at home of R[agnar Gunnarsson]. Speakers: R K D.
gnars Gunnarssonar við starfsmenn Sendiráðs Ráðstjórnarríkjanna greinargerð 28. janúar 1963.