Fundir Umferðanefndar nr.. 68. - 133. 1968-1975.
Gögn Umferðarnefndar og umferðaráðs 1966-1975.
Umferð í Miðbæ Reykjavíkur 1969, greinargerð gatnamálastjórans í Reykjavík 1973.
Minnisblöð til umferðarnefndar.
Bréf 1968-1975 og umsagnir.
Lögreglustjórinn í Reykjavík og Umferðarnefnd, umferðaslys 1966-1975.
Gögn um skráð ökutæki í Reykjavík.
Umferðarlög og tillögur um breytingu á Lögreglusamþykkt Reykjavíkur.
Fræðslustarf um öryggisbelti og endurskinsmerki.
Tillögur um umferðarmál: skipulag umferðar, um bann við umferð, Austurstræti göngugötu,
ýmsar tillögur um bílastæði og stöðumæla.
Hringbraut, tillögur um ráðstafanir vegna aukins umferðarþunga.
Greinargerð vegna takmörkun umferðar á Sogavegi.
Banaslys og teikningar af breytingum í umferðin og ýmislegt fleira.
Gögn fengin í Skúlatúni 2 í mars 1996, úr fórum Ásgeirs Þ. Ásgeirssonar,
verkfræðings Umferðarnefndar og síðar starfsmanns Bílastæðasjóðs.