Gatnamálastjóri - Teikningar
Gatnamálastjóri - Teikningar - Askja 28
Holræsi innan Hringbrautar fyrir 1919.
Svæði sem afmarkast af Hringbraut - Snorrabraut - Skúlagötu - Hafnarinnar og Ánanausta - lega holræsa.
Gatnamálastjóri - Teikningar - Askja 29
Amtmannsstígur - Furumelur.
Gatnamálastjóri - Teikningar - Askja 30
Garðastræti - Kleppsvegur.
Gatnamálastjóri - Teikningar - Askja 31
Langahlíð- Réttarholtsvegur.
Gatnamálastjóri - Teikningar - Askja 32
Samtún - Þorfinnsgata.
Gatnamálastjóri - Teikningar - Askja 33
Yfirlits- og séruppdrættir - Gömul ræsi 1917-1959.
Kort; skipulagsuppdrættir fyrir Tún og Skúlagötusvæði 1941.
Skipulag í Langholti 1945 og 1955.
Skipulag í Norðurmýri (ódags).
Ýmsar mælingar og uppdrættir:
Snið, lang- og þverskurður, pípuvíddir.
Afstöðumyndir. Holræsi, holræsisbrunnar (Brunnar) - skolpleiðslur og skolpræsi í ýmsum bæjarhlutum.
Teikningar; holræsi í Lækinn, holræsiræsakerfi Hafnarinnar.
Holræsispípur frá Læk og austur fyrir hafnargarð.
Holræsi í Grandavegi, í Mela og Grímsstaðaholt.
Útrás Rauðarárlæks, brunnur og þverskurður 1951.
Hæðartölur og ýmsar mælingar í Vesturbæ; Melum og víðar.
Svæði Skerjafjörður - Skildinganeshreppur – Skildinganesland, skolpleiðslur í Skerjafirði. ýmsir uppdrættir og kort.
Teikningar af ýmsum hlutum holræsakerfa: Rist og karmur á 9” rennubrunn (1922), Brunnkarmur og lok (1921) og margt fleira.
Mappa 34
Holræsasvæði 102. - hverfi 78 (ódags).
Vesturgata, Mýrargata, Nýlendugata, Brunnstígur, Ánanaust og nágrenni.
Mappa 35
Kringlumýrarræsi - Svæði 109, 1957-1958.
Yfirlitskort: Laugarnes - Bústaðavegur, Hlíðar - Sogamýri.
Langskurður í Fossvogsbrunni í Kringlumýrarræsi.
Brunnur í Kringlumýrarræsi, þversnið, grunnmynd, langsnið.
Aðalræsi, holræsi, leiðræsisins.
Brunnur viðútrás á Kringlumýrarræsi.
Ýmsar mælingar og teikningar.
Mappa 36
Sogamýrarræsi - Sogaræsi, svæði 112 1954.
Normalþversnið; skolrör með og án þurrkræsis.
Yfirfallsbrunnur.
Sogaræsi, brunnar, málteikning. járnbending
Normalprófílar og ýmsar aðrar teikningar og mælingar.
Mappa 37
Fossvogsræsi 1964-1965.
Langsnið.
Mælingar á fastan botn, klappir, mælingar vegna fyrirstöðu.
Hæð á klöpp.
Ræsi frá Loftleiðahóteli, klappardýpi, efnismagn o.fl.
Mappa 38
Lykilkort.
Skrifstofa borgarverkfræðings 1956-1962.
Blaðskipting korta í mælikvarða, ýmis númer.
Suðurlandsvegur: Reykjanesbraut - Rauðhólar, frumáætlun 1968.
Lega vegarins.
Brú yfir Elliðaár og flétta við tengiveg.
Yfirlitsmyndir, langsnið, grunnmynd,þversnið.
Gatnamót og brýr; rampar, forspennt plötubrú og rammar, tilhögun undirgangna, endastöplar, holræsi o.fl.
Skráð í júní 2007, Guðjón Indriðason