Kvikmyndasamkeppni Listahátíðar 1987-1988
Fundargerð framkvæmdastjórnar Listahátíðar 1988: 27. fundur og 1989.
Bréf 1987-1988.
Fjármál: Yfirlit um tekjur og gjöld, reikningar, afrit af Gullbók í Búnaðarbanka Íslands. Kostnaðaráætlanir vegna samninga um kvikmyndagerð. Afrit ávísana.
Samningur Ríkisútvarpsins-Sjónvarps og Jóns Þórarinssonar f.h. Listahátíðar um
sölu sýningarréttar þriggja mynda úr kvikmyndasamkeppni Listahátíðar 1988.
Samningur Listahátíðar við Lárus Ými Óskarsson um gerð kvikmyndarinnar “Kona ein”.
Samningur Listahátíðar við Maríu Kristjánsdóttur um gerð kvikmyndarinnar “Ferðalag Fríðu”.
Samningur Listahátíðar við Brynju Benediktsdóttur um gerð kvikmyndarinnar “Símon Pétur” fullu nafni.
Bæklingur: Kvikmyndasamkeppni Listahátíðar 1987-1988, reglur og almennar upplýsingar
Úrslit almennrar athvæðagreiðslu
Fréttatilkynningar.
Staðlað form samnings um kvikmyndagerð.
Kvikmyndahátíð 1989