Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Fundargerðabók 20. nóvember 1946 til október 1958.

Stofnfundur Kennarafélags Melaskólans.

Aðal- og stjórnarfundir Kennarafélags Melaskólans.

Fylgiskjöl fundargerða.

Sameiginlegir fundir Foreldraráðs og Kennarafélags Melaskóla.

Gestabók 1. bindi: Bók þessi er gerð til þess að geyma eiginhandarnöfn þeirra er fyrstir hófu störf við Melaskóla og gesta þeirra er heimsækja stofnunun. Listi yfir kennara.

Gestabók 14.1. 1946 til 21.9.1955, einnig nöfn þeirra er voru á ferðalögum, samkomum og hátíðum á tímabilinu.

Gestabók 2. bindi: Listi yfir kennara og gestabók 24.2.1956 til 6.11.1968, sama og að ofan.

Foreldrafélag, Foreldraráð: Reglur og samþykktir, bréf, um gjafir til skólans, fundarboð, nafnalistar o.fl. 1955-1960.

Skólastjórafélagið: Fundargerðir, bréf o.fl. 1959-1978.