Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Nýbygging Melaskóla og húsnæðismál 1997-2001:

Fundir í Fræðslumiðstöð um einsetningu Melaskóla 1997-1999.

Fundur um byggingamál Melaskóla 1998

Kynning á áætlum um stofnkostnað skólabygginga og viðhald árið 2000.

Skjöl til og frá byggingadeild borgarverkfræðings, skipulags- og umferðarnefnd, fræðslustjóra, formanni fræðsluráðs, skólastjóra, Foreldrafélagi og Foreldraráði einnig frá

Sighvati Arnarsyni, hönnuðum, arkitektum og ýmsum fleirum sem komu að málinu.

Starfsmannafundur.

Bygginganefnd skóla.

Bréf, Upplýsingar blað. Teikningar, Friðun Melaskóla.

Upphaf framkvæmda, 8. janúar tekur borgarstjórinn fyrstu skóflustungu við viðbyggingu Melaskóla, ýmis erindi og búnaður.

Breytingar innanhúss - á eldra húsnæði, hönnunarfundir haldnir á byggingadeild.

Örk 1

Málasafn: Bréf, fundir Foreldraráðs og Foreldrafélags, um skólabyggingar almennt, einsetningu skóla, búnaður, húsnæðismál, fundargerðir um byggingarmál, fundir með starfsfólki o.fl.

Örk 2

Málasafn: Bréf, hönnunarfundir, ýmsar fundargerðir, viðbygging, breytingar á eldra húsnæði o.fl.

Örk 3

Málasafn: nemendafjöldi, lóð skólans, ýmsar upplýsingar, gönguleiðir, umferð, fundir í Fræðslumiðstöð Reykjavíkur o.fl. (stílabók).

Örk 4

Bréfasafn, aðallega frá byggingardeild,1998 og 1999.

Örk 5

Bréfasafn, aðallega frá byggingadeild 1999.

Örk 6

Bréfasafn, aðallega frá byggingadeild 2000-2001.

Örk 7

Málasafn: Ýmis útbúnaður fyrir skóla, kennslutæki, tölvu- og símakerfi, skólarými o.fl.

Örk 8

Teikningar.