Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Beiðnabækur mælingardeildar ágúst 1984 – desember 1992.

Skráð í maí 2010,

Jóhanna Hafliðadóttir

Skipulagskort Mælingadeildar bæjarverkfræðings

og

Skipulagsdeildar Reykjavíkur

Teikningaskrá

Kort Mælingadeildar frá 1953, teiknuð eftir loftmyndakortum frá 1951 (1:2000).

Hæðarlínur eftir kortum bæjarins frá 1929-1933 og 1947.

Blöð nr.. 2,3,4,11,12,13,14, 23 og 32.

Kort komin frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur.

1) Seltjarnarnes, bl.1.

Frumteikning, Þorlákur Kristófersson. Mælingadeild sept. 1953.

1b) Eiði, Kaplaskjól og Bráðræði – Vesturbær, ágúst. 1953.

2) Höfnin, gamli Vesturbærinn, bl. 2.

Frumteikning, Helgi Ingimarsson. Mælingadeild í okt. 1953.

3) Höfnin- Faxagarður, Sætún, (Skuggahverfi), bl. 3.

Frumteikning, Helgi Ingimarsson. Mælingadeild maí 1953.

4) Laugarneshverfi. Skipulagsdeild Reykjavíkur, bl. 4.

Teiknað af A.P. Mælingadeild maí 1952.

5) Vatnagarðar, Brúnavegur. Skipulagsdeild Reykjavíkur, bl. 5.

Frumteikning, María Ásgeirsdóttir. Mælingadeild júní 1953.

6) Kaplaskjól (Vesturbær), Skipulagsdeild Reykjavíkur, bl. 11.

Frumteikning, Þorlákur Kristófersson. Mælingadeild.

7) Vesturbær, Tjörn. Kaplaskjól-Laufásvegur. Skipulagsdeild. Reykjavíkur, bl. 12.

Frumteikning Narfi Þorsteinsson. Mælingadeild ágúst 1953.

8) Stakkahlíð, Laufásvegur, Miklatorg, Skúlatorg. Bl. 13.

Frumteikning Narfi Þorsteinsson. Mælingadeild maí 1953.

9) Laugadalur, Kringlumýri, bl. 14.

Frumteikning Jóhannes Guðmundsson. Mælingadeild ágúst 1951.

10) Kleppsvegur, Vogar, (Gelgjutangi), bl. 15.

Frumteikning Narfi Þorsteinsson. Mælingadeild júlí 1953.

11) Skildinganes, Suðurgata, Shellvegur, Flugvöllur. Skipulagsdeild Reykjavikur, blað 22.

Frumteikning Þorlákur Kristófersson. Mælingadeild sept. 1953

12) Ónefnt kort. austurhluti Flugvallar, Öskjuhlíð, Hlíðar, bl. 23.

Frumteikning Narfi Þorsteinsson. Mælingadeild maí 1953.

13) Ónefnt kort. Kringlumýrarblettir og vesturhluti Smáíbúðahverfis, bl. 24.

Frumteikning Þorlákur Kristófersson. Mælingadeild júlí 1953.

14) Ónefnt kort. Vogar , Smáíbúðahverfi (hl.), bl. 25.

Frumteikning María Ásgeirsdóttir. Mælingadeild ágúst 1953.

15) Shell, Flugvallarendi, bl. 32.

Frumteikning Þorlákur Kristófersson. Mælingadeild maí 1953.

16) bl. 33 vantar.

17) Ónefnt kort. Fossvogsblettir og Bústaðahverfi, Skipulagsdeild. Reykjavíkur, bl. 34.

Frumteikning Narfi Þorsteinsson. Mælingadeild ágúst 1953.

18) bl. 35 vantar.

19) Bl. 434. Bústaðahverfi, Fossvogur, Blesugróf. Hæðalínukort með innfærðum

byggingum. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Forverk hf. 1948-1951.

Auk þess;

20) Melar og Grímstaðaholt - Vesturbær, 1955

21) Suðurgata - Oddagata, 1953.

22) Laugarás, 1953.

23) Rauðarárholt; milli Laugavegs og Miklubrautar 1955.

24) Smáíbúðahverfi 1953.

25) Laugardalur og nágrenni, 1943.

26) Skipulag sunnan Miklubrautar - Hamrahlíð, 1953.

27) Tillaga að Kleppsholti, 1946. (Langholtsvegur - Kleppsvegur).

28) Skipulag einlyftra húsa í Kleppsholti, 1946.

29) “Sólbyrgi”. Svæði milli Skeiðarvogs og Snekkjuvogs, 1947.

30) Reykjavík “innan Hringbrautar”, 1927.

31) Reykjavík, kort 1956.

Skráð Guðjón Indriðason