Skýrslur:
Dagvistarkönnun í Vesturbæ. Könnun gerð í Reykjavík í mars 1978, hjá börnum á aldrinum 0-10 ára.
Íbúasamtök Vesturbæjar og Dagvistarsamtökin í júní 1979.
Ábendingar um skipulag skólalóða. Hópur á vegum menntamálaráðuneytis, Gestur Ólafsson, Indriði H. Þorláksson og Guðmundur Þorsteinsson í nóvember 1981.
Vegna könnunar á ástandi leikvalla og útivistarsvæða barna og unglinga í eldri hverfum borgarinnar, uppdrættir, lýsingar og ljósmyndir.
Könnun á ástandi leikvalla og útivistarsvæða barna og unglinga í eldri hverfum borgarinnar.
Greinargerð í nóvember 1985, Borgarskipulag Reykjavíkur.
Könnun á ástandi leikvalla og útivistarsvæða barna og unglinga í eldri hverfum borgarinnar, 23. júlí 1985.
Tillaga um ný leiktæki á dagvistunarheimili, gæsluvelli og opin leiksvæði 1986.
Leikskólar – dagheimili – skóladagheimili. Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið 1974-1977.
Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson.
Skýrsla um dagvistun barna á vegum Reykjavíkurborgar árið 1985.
Gæsluvöllur og leiksvæði við Fannafold. Útboðs- og verklýsing, júní 1987.
Gæsluvöllur við Hringbraut. Útboðs- og verklýsing. Margrét Þormar, Borgarskipulag, júní 1988.
Úttekt á leik- og boltavöllum, borgarhlutar 1-5. Ingibjörg Kristjánsdóttir og Sigríður Brynjólfsdóttir, Borgarskipulag, nóvember 1994.
Leiksvæði við Sílahvísl, útboðs- og verklýsing. Kjartan Mogesen, ódagsett.
Dagheimilið Skipholt 52, lóðaþörf og o.fl.
Drög að greinargerð um áætlun að uppbyggingu dagvistarstofnana í Reykjavík 1980.
List – líkön – menning