Vesturlandsvegur – Miklubraut o.fl.:
Breikkun Vesturlandsvegar og Miklubrautar. Höfðabakki - Skeiðarvogur. Frummat á umhverfisáhrifum framkvæmdar. Reykjavíkurborg, Vegagerðin, Línuhönnun í júní 1994 og apríl 1995.
Elliðaárdalur. Tillögur að skipulagi, greinargerð. Unnið fyrir Borgarskipulag og Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Samþykkt í borgarráði 10. maí 1994 og borgarstjórn 19. maí 1994 (fylgiskjal 3).
Úttekt á loftmengun við gatnamót Höfðabakka og Vesturlandsvegar – útreikningar á loftmengun við fyrirhuguð gatnamót Höfðabakka og Vesturlandsvegar. Unnið fyrir gatnamálastjóra í júní 1994 (fylgiskjal nr. 4).
Útreikningar á loftmengun á Vesturlandsvegi vegna fyrirhugaðrar breikkunar frá Skeiðarvogi að Höfðabakka. Unnið fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík, febrúar 1995 (fylgiskjal 4).
Útreikningar á loftmengun á Vesturlandsvegi vegna fyrirhugaðrar breikkunar frá Skeiðarvogi að Höfðabakka. Febrúar 1995 (fylgiskjal 4b).
Breikkun Vesturlandsvegar og Miklubrautar milli Skeiðarvogs og Höfðabakka. Mælingar á núverandi hljóðstigi og mat á áhrifum framkvæmdar á hljóðvist (fylgiskjal 5).
Mislæg gatnamót Miklubrautar og Skeiðarvogs. Frummat á umhverfisáhrifum, júní 1998, Reykjavíkurborg, Vegagerðin, Línuhönnun.
Arnarnesvegur, Reykjanesbraut – Breiðholtsbraut og tengibraut um Hörðuvelli. Mat á umhverfisáhrifum. Tillaga að matsáætlun, Vegagerðin og VSÓ ráðgjöf, mars 2002.