Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Könnun á valvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsstofa höfuðborgarsvæðisins. Rit. VI, í október 1981.

Verslunarkönnun í Reykjavík 1981. Borgarskipulag í apríl 1982.

Hugleiðingar um skipulag verslunarþjónustu í Reykjavík með tilliti til framtíðarbyggðar norðan Grafarvogs. Flokkun verslunar- og þjónustumiðstöðva í Reykjavík 31. janúar 1983.

Verslunarmál í Reykjavík. Svör við fyrirspurnum Sigrúnar Magnúsdóttur, borgarfulltrúa í borgarráði 22. desember 1987. Borgarskipulag 1988.

Smásöluvelta 1988-1989, mappa með ýmsum upplýsingum.

Smávöruverslanir 1989, skrá yfir verslanirnar.

Matvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu. Kandídatsritgerð við H.Í, viðskiptadeild 1989.

Velta smávöruverslunar í Reykjavík 1988, eftir hverfum. Bjarni Reynarsson 1989.

Könnun á veltu í smávöruverslun eftir hverfum í Reykjavík, vinnuferill: bréf, disklingar- floopy, listi, fjöldi, undirflokkar og skilgreining á valvöru.

Ný viðhorf við skipulag verslunar í gömlum miðbæjum. SAV í mars 1989.

Viðskiptahúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Fasteignamat, markaðsverð og afkoma fyrirtækja, Eignamatið sf. í febrúar 1991.

Bréf Kaupmannasamtaka Íslands til Hafdísar H., Borgarskipulagi, 27. mars 1990 varðandi matvöru verslanir í athafnahverfum o.fl. Eignamatið sf. í febrúar 1991.

Um áætlanir A. R. (aðalskipulag Reykjavíkur) 1990-2010, vegna bréfs Guðrúnar Jónsdóttur 15. apríl 1991, verslunarhúsnæði.

Þróun verslunar í Reykjavík. Yfirlit yfir rannsóknir síðustu ára. Ásdís H. Theodórsdóttir, 1994.

Matvöruverslanir í Reykjavík í apríl 1994, kort.

Fjöldi og flokkun verslana á starfssvæði Þróunarfélags Reykjavíkur í september 1996.

Öskjuhlíð – Nauthólsvík