Náttúruverndarnefnd Reykjavíkur: Greinargerð varðandi tillögur Náttúruverndarnefndar Reykjavíkur
um friðlýst svæði í borgarlandinu í nóvember 1968 frá Skipulagsdeild borgarverkfræðings, ásamt
Reykjavíkurkorti frá 1966, sem sýnir staðsetningar svæðanna. Bréf Skipulagsstjóra 26. nóvember
1968.
Skýrsla 7. júní 1968 til borgarstjóra um náttúruvernd frá Náttúruverndarnefnd Reykjavíkur, ásamt
nokkrum tillögum um svæði í Reykjavík sem Náttúruverndarnefnd telur æskilegt að verði friðlýst
meira eða minna.
Tillaga um útivistarsvæði og friðlýsingu á höfuðborgarsvæðinu, kort 1968, ásamt greinargerð tillögum
og bréfum frá Samvinnunefnd um skipulagsmál Reykjavíkur og nágrennis í nóvember 1968.
Kort úr aðalskipulaginu 1962.
Fegrunarnefnd Reykjavíkur: Merki Fegrunarnefndar eftir Val Fannar.
Ávísanahefti 1973. Hrein borg er sem ilmandi blóm!, bæklingur ódags.
Umsögn nefndar skipuð 1955 til að gera tillögur um óskir íbúa í úthverfum bæjarins, varðandi
þjónustu bæjarfélagsins, skýrsla í 11. liðum 18. desember 1956.
Aðilar sem rætt hefur verið við varðandi fegrun og bætta umgengni, ódags. o.fl.
Bréf o.fl. til garðyrkjustjóra 1968-1969.
Kostnaður vegna fegrunar og ræktunar í Reykjavík 1954-1965.
Ársskýrsla Garðyrkjudeildar 1966 og 1968, veðurfar, gróður, garðar o.fl.
Skjöl varðandi sumarbústaði og leigulönd við Rauðavatn og í Hamrahlíðarlöndum.
Bréf, umsóknir, úthlutanir, fylgiskjöl, skrár. Borgarráðsályktun 22.5.1964.
yfirlit yfrir fasteignir norðan Rauðavatns og í Hamrahlíð o.fl. 1961-1978.
Ljósmyndir af Hafliða Jónssyni garðyrkjustjóra við loftmynd af Reykjavík, staðsett í Skúlatúni 2.
Faxalón í Skerjafirði, við Faxaskjól. Tillaga að skipaleikvelli. Uppdráttur í maí 1960. Pálína K. Jakobs.
Ýmsir uppdrættir og teikningar: Garðlukt, Ægisíða 86, 1960. Safnahúslóð við Hverfisgötu, 1960.
Tjarnargata 11. Náðhús og skógeymsla skautafólks 1963. Ljósmynd úr Hljómskálagarðinum
Skipulag á landi Fjáreigendafélagsins í Breiðholti 1959.
Réttarholtsskóli, garður-skipulag 1957.
Lóð skógarvarðarhússins, Laugardal? 1961.
Aragata, lóð forseta Íslands! Vigdísar Finnbogardóttur.
Kynnisferð til Finnlands, Danmerkur og Hollands vegna Fjölskyldugarðs í Laugardal 7.-15. desember
1987. Garðyrkjudeild í janúar 1988. Jóhann Pálsson og Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt.
Skjöl send Borgarskjalasafni í júní 2005
Öskjur 70-85, Fundir umhverfismálaráðs 1974-1989.