Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Útskrift úr Skiptabók Reykjavíkur 22. desember 1931 var skiptaréttur Reykjavíkur settur.

til að skipta dánarbúi Þorbjargar Friðriksdóttur, kennslukonu.

Ágripsútskrift undirrituð af Þorbjörgu Friðriksdóttur 2. júní 1931.

Viðskiptabók nr. 548 við Söfnunarsjóð Íslands, stofnuð 1. febrúar 1932, í eigu Minningarsjóðs Þorbjargar Friðriksdóttur.

Kjörbók í Landsbanka Íslands nr. 268548.