Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Fundargerð lokafundar í Barnahælisfélaginu Karitas haldinn að Tjarnargötu 28, 12. júlí 1924.
Peningaeign barnahælisins, undirritað af Kr. J., 20. desember 1921.
Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Ragnheiðarminning, samþykkt á lokafundi Barnahælisfélagsins Karitas í Reykjavík 12. júlí 1924.
Gjafir í minningu um Ragnheiði Hafstein, í hinn nýstofnaða sjóð sem ber hennar nafn, nafnalisti 28 kvenna sem lögðu til 156 krónur. Konurnar voru 28 sem lögðu til kr. 156.
Þakkarbréf til barnahælisfélagsins fyrir auðsýnda samúð vegna andláts Ragnheiðar Hafstein, undirritað af H. Hafstein, 27. Júlí 1913.
Viðskiptabók við Söfnunarsjóð Íslands nr. 454, stofnuð 6. október 1924.
Kjörbók í Landsbanka Íslands nr. 268454.
Skráð í desember 2011,
BA.