Bréf menntamálaráðherra vegna nýsamþykktra laga um leikskóla, 1991 og 1994 ásamt lögum 1991.
Bréf frá Félagi íslenskra leikskólakennara vegna nafnbreytingar (áður Fóstrufélag Íslands) 1994.
Bréf frá fræðslustjóra o.fl. varðandi námskeiðsdag leikskólans í maí 1997.
Bréf vegna fyrirlesturs um tilfinningagreind o.fl. í september 2000.
Dreifibréf til foreldra, hagnýtar upplýsingar fyrir starfsárið, án árs.
Dreifibréf til leikskóla frá Ískorti vegna plasthúðunar fyrir teikningar, myndir o.þ.h. 1991.
Dreifibréf og upplýsingar til foreldra varðandi lús, án árs.
Bréf frá skólastjóra um viðbrögð við hitakrampa, án árs.
Hugleiðingar starfsfólks vegna leikskólalóðar Heiðarborgar o.fl., án árs.
Bréf og yfirlit vegna fjárhagsstöðu og innkaupa 1997-2002 og tölvupóstur vegna bankamála 2001.
Listar vegna innkaupa á húsgögnum fyrir nýja deild leikskólans o.fl. 1990-1995.