Menningarnótt 17. ágúst 2002, Menningarnótt 20. ágúst 2005.
Ýmis konar efni, bréf, dagskrá kort, framkvæmd, tímalisti, styrkir o.fl.
Menningarnótt 2006, hluti.
Flokkur B. Vetrarhátíð
Fyrsta Vetrarhátíðin var haldinn 27. febrúar til 3. mars 2002, en undanfari hennar var Ljósahátíð haldinn 18. september 2001. Skipaður var stýrihópur til að skipuleggja árlega vetrarhátíð í Laugardal og nágrenni hans í febrúar. Hátíðin var helguð ljósi og orku, frosti og funa, og hafði það að markmiði að tengja saman ólíka menningarlega þætti sem lúta að þema hennar. Gert var ráð fyrir að fleiri taki þátt í hátíðarhöldunum en aðilar úr menningarlífi m.a. fræðimenn, framleiðendur og hönnuðir á sviði ljóss og orku, skólar og leikskólar, íþróttafélög o.fl. Sérstök áhersla er lögð á að gera hátíðina spennandi og aðgengilega fyrir allan almenning.