Vertrarhátíð 27. febrúar til 2. mars 2002 og 17. til 20. febrúar 2003.
Fundargerðir, bréf, hugmyndir, samkeppni, viðburðir, dagskrár, matur og menning minnispunktar o.fl.
Lítisháttar frá 2005.
Flokkur C. Hátíð Hafsins
Helgina 31. maí til 1. júní var Hátíð hafsins haldinn hátíðleg á Miðbakka Reykjavíkurhafnar í fimmta sinn, en hátíðin er samsett úr Hafnardögum og Sjómannadeginum. Höfuðborgarstofa tók árið 2003 við framkvæmd Hátíðar hafsins. Stjórn Hátíðar hafsins fór þess á leit við þá sem reka veitingahús í nágrenni hafnarinnar að þeir leggi hönd á plóg við að gera þessa helgi enn hátíðlegri í miðbænum með því að bjóða upp á sérstakan matseðil í tilefni hátíðarinnar. Með því verður upplifun hátíðargesta af miðbæ Reykjavíkur skemmtilegri en ella. Árið 2009 var hátíðin flutt af Miðbakkanum og á Grandagarð.