Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1950-1989.

Örk 1

Bréf, skýrslur, mæliblöð, aflstöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Sogsvirkjun og fleiri virkjanir, kostnaðaráætlanir, bæklingar, teikningar o.fl., 1950-1951.

Mappa: Grettir Eggertsson, bæjarkerfið 33. kv., líklega um 1950.

A Suggested Program of Improvements in the Organization and Operation of the Municipality of Reykjavík, hefti, 1950.

Örk 2

Starfsmannamál. Starfsþjálfun, starfsaldur, skýrslur, námskeið, kjarasamningar, starfsmannablöð, auglýsingar, minnisblöð o.fl., 1951-1989.

Mappa: Lýsing Keflavíkurvegar við flugvallarvegamót, rafkerfi fyrir skrautlýsingu á Austurvelli, útreikningar, kort o.fl., 1953-1963.