Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Starfsmannafélag Rafmagnsveitu Reykjavíkur 1938-1991.

Fundargerðabók Starfsmannafélags Rafmagnsveitu Reykjavíkur (SFRR), stjórnar- og aðalfundir, 30. janúar 1962 til 23. apríl 1976.

Fundargerðabók Félags starfsmanna Rafmagnsveitu Reykjavíkur (F.S.R.R.), stjórnar- og aðalfundir 4. apríl 1977 til 4. maí 1987. Framhaldsaðalfundur og sameiningarfundur starfsmannafélaga Rafmagnsveitunnar F.S.R.R. og S.F.R.R. haldinn 4. apríl 1977.

Fundargerðabók Félags starfsmanna Rafmagnsveitu Reykjavíkur, stjórnar- og aðalfundir 12. maí 1987 til 12. september 1991.

Fundargerðabók, Raflínan blað starfsmannafélags Rafmagnsveitu Reykjavíkur, 1. tbl. 1. árg. apríl 1962 til 1. tbl. 8. árg. 1969.

Fyrsta gróðursetningaför í Heiðmörk, nafnalisti, 19. júní 1951, afrit.

Starfsmannablað Reykjavíkur, júlí 1938 til sumar 1944.