Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Bréfa- og málasafn 1933-1951
Mappa: Veiðimannastífla, tilboð frá H. Benediktssyni & CO varðandi steinsteypu og kostnaðaráætlun.
Skýrsla um stíflugerð við efri veiðimannahús vegna aukinnar vatnsmiðlunar í Elliðaánum og lýsing á stíflugerðinni, minnisblöð o.fl., 1933.
Mappa: Merkt 60 kv. lína Sog-Elliðaár, útboðsskilmálar, tilboð, minnisblöð, stauralisti, stauraflutningar.
Teikningar af: Helgafellsfjalli-Varmá, Korpúlfsstöðum, Hraðastöðum, Helgafellsfjalli, Víðifelli, o.fl., 1934-1951.
Mappa: Merkt Ljósafoss uppsetning og vinna. Bréf, afhendingarlisti, timbur, teikningar, lýsing á vinnu við uppsetningu véla og rafbúnaðar, starfsmenn, vinnuskema yfir næturvaktir o.fl., 1935-1944.