Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Bréfa- og málasafn 1938-1956
Mappa: Neðra Sog, raflagnateikning af tvíbýlishúsi við Írafoss, tilboð frá Electric Ltd, pöntun frá Westinghouse o.fl., 1938-1956.
Tilboð frá ASEA, teikningar og bæklingar fylgja, 1941.
Mappa: Elliðaár- Ljósafoss, rafbúnaður, bréf og uppdrættir frá Gretti Eggertssyni o.fl., 1942-1944.
Mappa: Ljósafoss, lokur, bréf og uppdrættir frá Gretti Eggertssyni, 1942.
Mappa: Ljósafoss, rafalar, bréf, bilanir, skýrsla um vél II, 1943-1944.
Sogsvirkjun, greinargerð og áætlun um virkjun Neðri-Fossa í Sogi, 1945.
Mappa: Ljósafoss, skýrsla um olíuprófanir, útsend bréf, starfsreglur fyrir vélstjórana, minnisblöð, skrár yfir þurrkun og spennuprófun á vél III, 1945.