Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1955

Möppur: Leiðbeiningar fyrir rafmagnsspenni í Efra- Sogi, teikningar og bæklingar fylgja. Frá Ferranti Ltd, Electrical & General Engineers, 1955 frumrit og afrit).

Mappa: Frá Kristjáni G. Gíslasyni heildverzlun, tilboð, tæknilegar upplýsingar og skýringarmyndir af hverflum til Sogsvirkjunar frá Costruzioni Meccaniche RIVA, Milano, 1955.

Mappa: Skýringarmyndir og teikningar með tilboði frá Technoexport Praque, Sogsvirkjun Efra- Sog, 1955.