Bréfa- og málasafn 1957
Mappa: Tilboð á hverflum, teikningar og bæklingar fylgja með frá Hannesi Þorsteinssyni & CO Tammerfors Linne Och Jern Manufaktur AB, Finnlandi, 15. janúar 1957. Inni í möppunni eru bréfaskipti á milli Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Hannesar Þorsteinssonar, 15. og 23. janúar 1957 og bréf frá Smith og Norland HF og frá AB Karlstads Mekaniska Werkstad, 2. apríl 1957.
Örk 1
Tilboð á vökvahverfli, teikningar, ljósmyndir, leiðbeiningar og bæklingur fylgja með frá S. Morgan Smith Company, 1957. Bréfaskipti á milli Steingríms Jónssonar forstjóra Rafmagnsveitu Reykjavíkur og sölumanns S. Morgan Smith vegna tilboðsins, 1957.
Rafmagnsveita Reykjavíkur - II - Askja B-122 - Örk 1
Tilboð á vökvahverfli, teikningar, ljósmyndir, leiðbeiningar og bæklingur fylgja með frá S. Morgan Smith Company, 1957. Bréfaskipti á milli Steingríms Jónssonar forstjóra Rafmagnsveitu Reykjavíkur og sölumanns S. Morgan Smith vegna tilboðsins, 1957.