Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1955-1977.

Starfsmannafélag (SFRR).

Starfsmannafélag rafveitumanna við Barónsstíg, bókhaldsbók, 2. mars 1955 til 14. mars 1977.

Umslag:

Á því stendur: Félagsheimili gamalt m.a. myndir, 1955-1970.

Bréf um aðdraganda að byggingu félagsheimilis fyrir starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavíkur, 25. febrúar 1960, fundargerðir byggingarnefndar 1959 og 1960, byggingarleyfi frá 28. desember 1967, lýsing á byggingu félagsheimilisins 1960, úttektarseðlar 1960 og 1968, nafnalistar yfir sjálfboðaliða og auglýsing um sjálfboðaliða við frágang lóðar, nafnalisti yfir þá sem hafa greitt í félagsheimilissjóð, kostnaðar- og vinnuáætlun 1960, teikningar og ljósmynd af félagsheimilinu fokheldu.

Slökkvistöðin í Reykjavík, úttekt á eldvörnum, 13. janúar 1970.

Umslag:

Á því stendur: Félagsskrár, lög o.fl.,1959-1972.

Bréf, fundarboð, kjörseðlar 1960-1967. Félagsskrár 1962-1972. Umsóknir um inntöku í SFRR 1971-1972. Skemmtinefndarfundir, ferðalög o.fl., 1962-1972.

Mappa:

Á henni stendur: Félagsheimili, eldri hluti.

Lýsingar á byggingu, fundargerðir, kostnaðar- og vinnuáætlanir, teikningar o.fl., 1959-1960.

Umslag:

Á því stendur: Félagsheimili gamalt ´59-´72.

Saga Rafmagnsveitu Reykjavíkur, hefti, 1961.

Skálasjóður. Tillögur að reglugerð fyrir skálasjóð, bréf, þakkarbréf o,.fl., 1960-1969.

Stimpill. FSRR félag starfsmanna Rafmagnsveitu Reykjavíkur.