Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Blaðaúrklippubók, ljósrit af úrklippum frá 5. apríl 1989 og frá nóvember til desember 1998.
Inni í bókinni eru: Fundarboð frá blaðamannafélaginu um raflýsingamál, 5. júní 1907. Háspennulínan,
Ljósafoss- Elliðaár (teikning) 1935. Fréttabréf, Fréttasíða Rafmagnsveitu Reykjavíkur, eintök númer 10, 11, 13, 15 og 18, 1998. Blaðaúrklippur frá 2. nóvember 1997 og 7. október 1998. Ljósrit af blaðaúrklippum frá 15. nóvember og 19. desember 1998 og febrúar og desember 1999. Boðsbréf frá rafmagnsstjóra og skrifstofustjóra; vegna opnunar Rafheima fræðsluseturs, 1. og 8. desember 1998.