Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Byggðaþríhyrningurinn á suðvesturhluta landsins - Akraborg - Reykjavík -
Suðurbyggð - Árborg
Hugmyndir um svæðið frá Akranesi í norðri, Selfoss í austri og Keflavík í vestri (suðri),
með Reykjavík sem miðju frá 1981. Árið 1981 hafði Selfosssvæðið þegar fengið nafnið
Árborg í þessari hugmyndavinnu. Reykjanesbær heitir hinsvegar Suðurbyggð og
Akranes fékk nafnið Akraborg.
Bréf, fundir, uppdrættir. Ráðstefna. Umhverfisskipting. Umhverfismál, skipulagsmál o.fl.
Hugmyndir um könnun á málefnum sem snerta samskipti þeirra fjögurra byggðasvæða
sem mynda þetta byggðamynstur.