Flokkur 7. 7.1.-7.3. Skýli við Kalkofnsveg og Lækjartorg 1970-1973.
Söluskýli SVR 1952-1973. Bréf, teikningar, áætlanir, samningar o.fl.
7.4. Skýli án sölu. 1950-1973. Bréf frá borgarstjóra o.fl.
Bréf til stofnana bæjarins og bæjarráðs.
Tilboð og greinargerð vegna útboðs á smíði 5 biðskýla. Teikningar og upplýsingar frá Svíþjóð o.fl.
7.5. Hlemmur. Bréf vegna byggingar áningastaðarins, ræða við opnun hans, kostnaður, teikning, kaupsamningur o.fl. 1969-1975.
7.6. Enda- og skiptistöðvar aðrar en Hlemmur og Lækjartorg 1970-1973.
Flokkur 8. 8.1. Leiðakerfi.
Reglulegar leiðir til 1960. Ýmsar upplýsingar um vagnana.
8.3 Akstur á nóttum og hátíðisdögum til 1960, upplýsingar til farþega.
Utan flokka;
Vetrarakstur strætisvagna, ýmsar úrklippur o.fl. 1976.
Aksturstími vagna.
Athugun á fjölda skólabarna vegna strætisvagnaleiða.