Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Umferðarnefnd, umferðarmál - hægri umferð. 1964-1970.

Umferðardeild og umferðarnefnd; tillögur og greinargerðir um breytingar á umferðarfyrirkomulagi í Reykjavík ásamt teikningum.

Dagskrár funda og bréf til Umferðanefndar.

Yfirlit yfir umferðarslys og töflur o.fl.

Upplýsingar frá Umferðarráði.

Greinar um hægri umferð og frumvarp til laga um hægri umferð.

Umferðarlög og lög um hægrihandar akstur.

Samningur vegna breytinga á vögnum SVR. o.fl.