Leiðabækur 1944-1964.
Áætlanir sérleyfisbifreiða, gefin út af Póst- og símamálastjórninni. Tvö ár eru í hverri bók þ.e. 1956-1957 og í næstu 1957-1958 o.s.fr. Inniheldur leiðir innan Reykjavíkur og utan.
Leiðabækur Strætisvagna Reykjavíkur:
a) Ökuleiðir 1949 ásamt uppdrætti af Reykjavík og nágrenni sem sýnir leiðir vagnanna.
b) Leiðir og brottfarartímar SVR 1957, hefti með götunöfnum.
c) Leiðabók SVR 1961. Leiðakerfi vagnanna ásamt götuskrá.
d) Leiðabók SVR., án árt. Leiðakerfi ásamt upplýsingum.
e) Leiðabók 26. maí 1968 og endur útg. 1969. Akstursleiðir SVR.
Farmiðar/Tourists Tickets 1960-1987. Spjöld með ákveðinn gildistíma.
Farmiðakort eða passar starfsmanna 1956-1972.
Spjöld með ákveðinn gildistíma gefin út á nöfn starfsmanna SVR.
Farmiði 1986. Happadrættisvinningur gefinn út á nafn vinningshafa.
Stimpill " Kr. 10 þús S.V.R.".
Farmiði - kort- með SVR 1964 fyrir ÓG, gildir á öllum leiðum.
Farmiði frá Hf. Strætisvagnar Reykjavíkur ca. 1931-1939 á 5 aura, ásamt bréfi frá gefanda miðans Steinunni Haldórsdóttur.