Skýrslur Strætisvagnar Reykjavíkur - SVR:
Kannanir:
Könnun á hagkvæmni samræmingar á almenningsvagnasamgöngum á höfuðborgarsvæðinu, áfangaskýrsla 1986.
Tillögur um samræmingu almenningsvagnakerfis á höfuðborgarsvæðinu. Skýrsla nefndar um almenningssamgöngur 1989, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Leiðakerfi.
Breytingar á leiðakerfi SVR 1996, samþykkt í stjórn SVR 11. nóvember 1995 og í borgarráði
5. desember 1995.
Kynning á leiðakerfisbreytingum SVR, haustið 1996, apríl 1996.
Breytingar á leiðakerfi SVR, forskrift kynningaráætlunar í maí 1996
Breytingar á leiðakerfi SVR 1996, upplýsingar til starfsmanna 1996.
Breytingar á leiðakerfi SVR taka gildi 15. ágúst n.k. Fréttatilkynning í ágúst 1996.
Strætisvagnar Reykjavíkur, afkomumat leiða. VSÓ rekstrarráðgjöf, ódagsett.
Lagfæringar á tengimöguleikum Almenningsvagna bs og SVR, hagkvæmniathugun.
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. 1997.
Tímasetningar í nýju leiðakerfi, greinargerð til stjórnar SVR, leiðakerfishópur 1996.
Markaðsrannsóknir, skoðanakannanir:
Markaðsrannsókn, SVR. febrúar til mars 1995, Gallup / Íslenskar markaðsrannsóknir hf.
Strætisvagnar Reykjavíkur, skoðanakönnun, Íslenskar markaðsrannsóknir hf. 2001.
Rekstur:
Breytingar á rekstrarformi SVR, Reykjavíkurborg 1993. VSÓ rekstrarráðgjöf o.fl.
Skipulag:
Úttekt á skipulagi og boðleiðum, tillögur og greinargerð. Unnið fyrir stjórn Strætisvagna Reykjavíkur . Rekstur og Ráðgjöf hf. 1994.
Tillögur að nýju skipulagi SVR. Unnið fyrir stjórn Strætisvagna Reykjavíkur. Rekstur og Ráðgjöf hf. í desember 1994 og janúar 1995.
Handbók um leiðir og vaktaskipti SVR, ágúst 1996.
Talningar:
Talningarkerfi SVR, haust 2000, Tækniskóli Íslands, Iðnaðartæknifræði, verkefnisstjóri Þórhallur Örn Guðlaugsson o.fl. ásamt viðaukum. Höf. Alfreð Gísli Jónsson, Jón Ingi Georgsson o.fl.
Þróun þjónustu SVR 1997, breytingar sem taka gildi 15. maí 1997. Samþykkt í stjórn SVR 17. mars 1997.
Þjónusta:
Mat á gæðum þjónustu SVR, niðurstöður Markaðs- og þróunarsvið SVR, 1999-2000.
Tiltækir kostir í rekstri og þjónustu almenningssamgangna í Reykjavík. Starfshópur borgarsjóra 28. febrúar 2000.
Þjónustumat fyrir SVR, Þórhallur Örn Guðlaugsson, apríl 2000.
Ýmislegt:
Miðborgarhringferð SVR, Hlemmur-Lækjartorg-Hlemmur, hermilíkan. Rannveig Rist o.fl. 1986.
Höfðuborgarvagn. Samvinnunefnd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins, Gallup 2000.
Forslag til nyt bybussystem for Strætisvagnar Reykjavíkur, september 1995 ásamt Bilag.
Samfélagsmat, könnun á heilbrigðisástandi vagnstjóra hjá SVR. Háskóli Íslands, hjúkrunarfræði, Guðrún Jakobsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir o.fl.1984
Mat á þjófélagslegum ábata almenningsvagna. Athugun gerð fyrir Almenningsvagna bs, Háskóli Íslands, Hagfræðistofnun, Tryggvi Þór Herbertsson 1992.
Mat á þjóðhagslegum ábarta almenningsvagna, framhaldskönnun. Skýrsla til SVR, Almenningsvagar bs o.fl.1993. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands.
Ferðatími með Almenningsvögnum. Gunnar Jóhannesson, Háskóli Íslands 1992.
Opinber vinnumarkaður og almennur vinnumarkaður; hvað gerist við einkavæðingu opinberra fyrirtækja. Háskóli Íslands, Þorvaldur Daníelsson 1994.
Nýting metans á ökutæki í eigu Reykjavíkurborgarfebrúar 2001, Hermann Ottósson o.fl.
Aðalskipulag Reykjavíkur 1975-1995, umferðaforsögn. Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar 1979.
Orkunotkun og mengun frá almenningssamgöngukerfi Reykjavíkurborgar, samanburður við fólksbifreiðir. Björn H. Halldórsson, Sigurður Grétar Sigmarsson, Háskóli Íslands 2002.
Viðhorf viðskiptavina sem árangursmælikvarði. Höf. Þórhallur Örn Guðlaugsson, Háskóli Íslands 2001.
SVR, Sjóvá-Almennar 1999-2000, yfirlit yfir tjón og skírteini, tjónatíðni pr. skírteini í ábyrgðartryggingu.
Samráðsfundur, glærur, ódagsett.
Fólksflutningar með hópferðabílum – virðisaukaskattur. KPMG fyrir Félag hópferðaleyfishafa 2003.
Samanburður á rekstri Landleiða og SVR, maí 1975.
Tölvuvandinn árið 2000, Viðbragðsáætlun SVR
Staða B.S. verkefnis um samspil bíleignar og almenningsvagnaþjónustu eftir Oddnýu Þóru Óladóttur. H.Í. 1988
SVR, Lokaverkefni, áfangaskýrsla. Tækniskóli Íslands. Leiðbeinandi, G. Ágúst Pétursson. Guðmundur R. Kristinsson, Ólafur Kjartansson og Þorsteinn G. Hilmarsson, verkefnisstjóri Helgi Gestsson, ódagsett.
Förbättring av kollektivtrffiken i Breidholt, Reykjavík, Smári Ólafsson, Kungl. Tekniska Högskolan, Examensarbete 2001.