Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Samningar – leigusamningar:

SVR f.h. borgarsjóðs og Sigurður Gunnlaugsson gera með sér leigusamning fyrir veitingarekstur í áningarstaðnum að Hlemmi 3. júní 1987.

SVR f.h. borgarsjóðs og Arnar Þórðarson gera með sér leigusamning fyrir köku- og brauðsölu í áningarstaðnum að Hlemmi 15. desember 1989, maí 1990 og 10. maí 1991.

SVR f.h. borgarsjóðs og Ólöf Bessadóttir gera með sé samningum húsnæði fyrir

tölvumyndasamstæðu til að þrykkja myndum á boli, könnur o.fl.21. mars 1990.

SVR f.h. borgarsjóðs og Vík hf. gera með sér leigusamning fyrir sýningu auglýsingamynda,

kyrrmynda á framhlið sölubáss 7. desember 1990.

SVR og Merkó gera með sér samning um aðstöðu fyrir fjóra auglýsingarramma, tvo á Hlemmi og tvo í Mjódd, 8. mars 1991.

Stjórnarnefnd um almenningssamgöngur f.h. borgarsjóðs Reykjavíkur og Sigvaldi Karlsson gera leigusamningu fyrir veitingasölu í áningarstað að Hlemmi, 13. júní 1994 og viðbótarsamning 22. september 1995.

SVR fh. borgarsjóðs Reykjavíkur og Passamyndir gera með sér samning um leigu á húsnæði og aðstöðu í áningarstaðnum Hlemmi, undirritaður 12. maí 1995.

Leigusamningur við Hallgrímskirkju um not á húsnæði í lyftuhúsi á 8. hæð kirkjunnar fyrir aðstöðu fyrir fjarskiptabúnað 9. febrúar 2000.

Kaupsamningur með fyrirvara um Blaðasöluna í biðskýli SVR við Hlemmtorg 23. apríl 1986.

Kaupstefnan Reykjavík hf. óskar eftir aðstöðu fyrir „Krana“ peningavél sem gefur möguleika á að vinna loðdýr, 17. október 1988 sem staðsettur yrði á Hlemmtorg.

Kaupsamningur um kaup á tækjum úr þrotabúi Hrafnhildar Sturludóttir til notkunar á Hlemmi 13. apríl 1992.

Samningur um öryggisgæslu við Öryggismiðstöðina 28. apríl 2006.

Skýrsla um aðgengi blindra og sjónskertra í strætó, heimsókn 7. ágúst 2007.