Tillögur að nýtingu húsnæðis í G, E, B og A álmum og um starfsemi þar.
Ýmis skjöl: Sjúkrarúmmaþörf, skýrslur 1968-1970.
Um starfsemi Fæðingarheimilis Reykjavíkur 1983, um Röntgendeild, slysadeild, sótthreinsunardeild, dönsk og sænsk bréf 1971-1983.
Augnlæknafélag Íslands, um augnlæknisþjónustu 1969-1970.
Bréf og skýrslur; um starfsskilyrði á Háls-, nef- og eyrnardeild 1983.
Minnispunktar vegna bráðabirgðasamstarfs Skurðdeildar og Slysadeildar um nýtingu legurýmis 1980.
Um ráðstöfun tækjakauparfjár og tækjakaupanefnd 1983-1984.
Starfsemi slysadeildar 1970-1982, og nýtingu skurðstofa 1984 ásamt greinargerð 1983.
Slysaþjónusta í Reykjavík 1981, skýrsla um húsnæði, móttöku, sjúkraskrá o.fl.
Legurýmisvandamál og stofnun Öldrunarbæklingardeildar, innlagnarbeiðnir og legudagafjölda 1982-1984. Bæklunarlækningar o.fl.
Minnisblöð, um rekstrarfyrirkomulag og nýtingu B-álmu o.fl.