Borgarspítali – Sjúkrahús Reykjavíkur.
Fundargerðir framkvæmdastjórnar SHR nr. 4. 1997 – nr. 26 1998.
Ýmis fundargögn 21. mars 1997 til 19. maí 1998, m.a.:
Sparnaðaraðgerðir.
Samkomulag Reykjavíkurborgar, Menntamálaráðuneytis og stjórnar Sjúkrahúss
Reykjavíkur um gerð boltavallar og frágang lóðar um gerð bílastæða.
Verkefnavísar 1999.
Umburðarbréf vegna lífeyrismála.
Nauðsyn aukinna stöðuheimilda félagsráðgjafa á barnadeild og blóðsjúkdóma- og krabbameinslækningadeild.
Launaáætlun hjúkrunarþáttar slysa og bráðasviðs.
Vinnutími unglækna skv. vinnutímatilskipun Evrópusambandsins.
Viljayfirlýsing um þátttöku í samnorræna þróunarverkefninu ATLAS.
Ársskýrsla 1996.
Notkun farsíma og GSM síma.
Rannsókn á biðlistum sjúkrastofnana.
Minnisblað vegna fundar með Forgangsröðunarnefnd.
Fundur um eflingu rannsóknatengds framhaldsnáms á Íslandi.
Starfsmannafatnaður, merkingar starfsfólks og fatnaður.
Símsvörun í neyðarsíma.
Rannsóknadagar (veggspjaldasýning), tofnun rannsóknarstofu um beinbrot og beinþynningu.