Sjúkraflutningar: Námskeið haldið á vegum Reykjavíkurborgar, Borgarspítalans og
Rauða Kross Íslands fyrir sjúkraflutningamenn 10. apríl 1987.
Sjúkraflutningar með flugvélum, neyðarbíllinn, björgun úr bílflökum, um smit og sárameðferð.
Ýmsar leiðbeiningar vegna beinbrota, skertrar meðvitundar, hjartastopps, höfuðáverka o.fl.
Alnæmi AIDS, upplýsingar, spurningar og svör fyrir heilbrigðisstéttir, bæklingar 1985 og 1988.
Skurðlækningadeild, rúmaskipting sérgreina 1982-1986; greinargerðir, bréf, tölfræði o.fl.
Skurðsvið 1997-1998.
Þvagfærarannsóknir-dagdeild-móttökudeild. Staðtölur og tölfræði skurðstofa.
Sparnaður, kostnaður, starfsmannamál, aðgerðir á skurðstofum. Tillögur og breytingar.
Vinnufyrikomulag á skurðstofum, greinargerð. Skráning í tengslum við aðgerðir.
Bæklunarlækningar.
Æðarannsóknir og innæðaaðgerðir. Umfang hjúkrunar o.fl.