Breiðholtsskóli við Arnarbakka
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-0
Fundargerðabók kennararáðs 26. ágúst 1992 til 28. mars 2008.
Fundargerðabók, kennarafundir og starfsmannafundir 18. apríl 2001 til 13. október 2009.
Bréf inn.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-1
Bréfa- og málasafn 1969 til maí 1980.
Bréf inn, dreifibréf, boðsbréf, gjaldskrár, tilkynningar til kennara og skólastjóra, orðsendingar o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-2
Bréfa- og málasafn sept. 1981 til apríl 1984.
Bréfi inn, dreifibréf, um skólalóðina, sérsjóðir grunnskóla, tilkynningar, umferðarfræðsla o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-3
Bréfa- og málasafn ágúst 1983 til maí 1985.
Bréf inn, dreifibréf, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis, skólastjórafundir, um framkvæmd
íþróttaprófa o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-4
Bréfa- og málasafn september 1984 til desember 1988.
Bréf inn, dreifibréf, kennaraskrár, starfsmannamál, skipting kennslustunda, skóladagatal o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-5
Bréfa- og málasafn nóvember 1985 til apríl 1987.
Bréf inn, dreifibréf, bókhald, slysavarnardagar, tannverndardagar, námskeið á Englandi o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-6
Bréfa- og málasafn mars 1987 til júní 1988.
Bréf inn, dreifibréf, fundarboð, íþróttamót, barnaverndarráðstefna, fylgiskjöl, um tannvernd o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-7
Bréfa- og málasafn maí 1988 til águst 1989.
Bréf inn, dreifibréf, fundarboð nám fyrir stjórnendur í skólum, reglur um þróunarsjóð grunnskóla o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-8
Bréfa- og málasafn maí 1989 til nóvember 1990.
Bréf inn, aðalfundur, námsefnisráðgjöfin, erindi vegna nemenda, starfsemi í athvarfi skólans o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-9
Bréfa- og málasafn janúar 1989 til desember 1991.
Bréf inn, samræmd próf, bréf til foreldra vegna nemenda, um dagdeild, vinnusamningar o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-10
Bréfa- og málasafn desember 1989 til desember 1991.
Bréf inn, dreifibréf, starfsfræðsla, starfskynning, um málmiðnaðardeildir, um þróunarsjóð grunnskóla
o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-11
Bréfa- og málasafn 1992.
Bréf inn, dreifibréf, um talnaskilning, könnunar- og samræmd próf, um tjón í skólum,
um niðurskurðaráform o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-12
Bréfa- og málasafn september 1992 til nóvember 1993.
Bréf inn, dreifibréf, slys, Samfok, Rannsóknarstofnun uppeldis- og kennslumála, safnkennsla o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-13
Bréfa- og málasafn maí 1993 til ágúst 1994.
Bréf inn, dreifibréf, könnunarpróf í stærðfræði, foreldra- og kennarafélag, stundvísi, hjólreiðadagur o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-14
Bréfa- og málasafn september 1994 til maí 1995.
Bréf inn, dreifibréf, heimsókn á lögreglustöð, einsetning, Kennarafélag Reykjavíkur,
Dagur heyrnarlausra o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-15
Bréfa- og málasafn 1994 og 1995.
.................................
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-16
Bréfa- og málasafn maí 1995 til júní 1996.
Bréf inn, foreldranámskeið, samstarfsfundir, gæðastjórnun í menntakerfinu, starfslýsing fyrir
umsjónarmenn o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-17
Bréfa- og málasafn 1996.
Bréf inn, dreifibréf, vímuefnaneysla, Kennarasamband Íslands, eldvarnarvika, Skógræktarfélag
Íslands o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-18
Bréfa- og málasafn ágúst 1996 til júní 1997.
Bréf inn, dreifibréf, félagsfundur í Skólastjórafélaginu, námskeið fyrir skólastjóra,
úthlutun úr Yrkju, trúnaðarmenn o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-19
Bréfa- og málasafn júlí 1997 til janúar 1998.
Bréf inn, dreifibréf, ferðastyrkir til nemendaskipta, félagsstarf, nemendafélög, frá skólastjórafundum,
heilsuvernd, foreldrafræðsla í 6. ára bekk o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-20
Bréfa- og málasafn 1998.
Bréf inn, dreifibréf, starfsáætlanir, skólastjórafundur, fundir með sérkennurum, smíðakennsla o.fl.
Upplýsingar vegna stundaskráa og skólastarfsins 1998-1999.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-21
Bréfa- og málasafn 1998.
Bréf inn, dreifibréf, um nýtt kennarafélag, fundur fræðslu- og uppeldismálanefndar, skólanámsskrár o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-22
Bréfa- og málasafn 1999.
Bréf inn, dreifibréf, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, fundir með sérkennurum, matsreglur í samræmdu
prófi o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-23
Bréf- og málasafn maí 1999 til desember 2000.
Bréf inn .......................
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-24
Bréfa- og málasafn apríl 2000 til júní 2002.
Bréf inn, dreifibréf, úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla. Nordisk skolbarometer, verksamningur o.fl.
Bréf út, send af Breiðholtsskóla (lítið varðveist)
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-25
Bréfa- og málasafn 1973-1980.
Bréf út, dreifibréf, nemenda- og starfsmannamál o.fl.
Bréfa- og málasafn 1985-1986.
Bréf út, starfsmannamál, málefni nemenda og foreldra o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-26
Bréfa- og málasafn apríl 1981 til janúar 1985
Bréf út, dreifibréf, nemenda- og starfsmannamál, kennaralistar, viðhorfskönnun o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-27
Bréfa- og málasafn ágúst 1992 til mars 1994.
Bréf út og inn 1992-1993: ýmis tilboð, teikningar af skólanum, tannverndardagur o.fl.
Starfsmanna- og nemendamál, yfirlit yfir kennslu og stjórnun o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-28
Bréfa- og málasafn 1995-1999.
Bréf út, bréf til foreldra, bréf til Fræðslumiðstöðvar, spurningalisti til skólastjóra, um sálfræðiþjónustu, vinnuskýrslur, tölfræði o.fl.
Eyðublöð.
Málasafn - ýmislegt efni.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja
Málasafn apríl 1976 til mars 1984.
Dreifibréf, Námsgagnastofnun, Ríkisútgáfa námsbóka, námsbækur, fylgiskjöl, verðskrár,
bókapantanir o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-30
Málasafn 1978-1980.
Dreifibréf, um kennaranema, um skólastarfið, samtök móðurmálskennara, um tómstundastarf o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-31
Málasafn maí 1980 til maí 1987.
Bréf, dreifibréf, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur, Námsgagnastofnun, samræmd próf, talkennsla, skrár o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-32
Málasafn ágúst 1981 til október 1983
Dreifibréf, fréttabréf, útgáfa námsgagna o.fl. varðandi Námsgagnastofnun.
Kennaralistar, nemenda- og starfsmannamál, blandaðir bekkir, fræðslufundir o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-33
Málasafn 1981-1983.
Fréttabréf, um sálfræðideildir skóla; tillögur, umsögn o.fl. um sérkennslu, námsval. o.fl.
Málasafn júní 1983 til febrúar 1988.
Dreifibréf, fréttabréf, tölfræði, birgðabókhald o.fl. frá Námsgagnastofnun.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-34
Málasafn 1983-1987.
Dreifibréf, heimsókn kennaraskólanema, dagskrár kennarafunda, tómstundastarf, foreldradagur o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-35
Málasafn ágúst 1985 til maí 1988.
Fundir með forstöðumanni ÍTR, ýmislegt um námsgögn, starfsemi nemendafélagsins o.fl.
Málasafn 1986-1991.
Matslykill NT frost-þíðu prófs, námstilboð, Ég og framtíðin o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-36
Málasafn nóvember 1989 til maí 1992.
Dreifibréf, flutningsskrár, skilaboð til foreldra, áfangaskýrsla, áhrif starfsaðferða skólastjóra.
Sérkennsluáætlun Breiðholtsskóla 1991-1993 o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-37
Málasafn 1992-1995.
Bekkjalistar, fjöldi nemenda, kennaralistar, skrá um starfsfólk, Námsgagnastofnun, próftöflur, reglur o.fl.
Skólatannlækningar, notkun þágufalls, ýmsar reglur, frá kennara- og foreldrafélagi, vorpróf o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-38
Málasafn - ýmislegt 1988-2002.
Skólasamningur um fjárhagslegt sjálfstæði og nýbreytni í skólasatarfi 2000, námsstyrkjasjóður,
námsval.
Skólanámsskrár, starfsáætlanir skóla, námsvísir, almennur kennarafundur, samstarfsverkefni,
námsmat o.fl.
Skólanefnd Suðurhlíðasskóla, uppeldi í skóla, fjarhagsáætlun - stofnkostnaður, viðbótarfjármagn
skólastjórafundur 1999.
Dreifibréf, mat á skólasatarfi og breytingar, lengd viðvera, framkvæmd samræmdra prófa 2000,
aukin stjórnunarkvóti, yfirlýsing borgarstjóra - efling skólastarfs, stundartöflugerð o.fl.
Bætt stjórnun, námskeið fyrir skólastjóra 1997 og 1998 (sjá einnig öskju 41).
Fundargerð skólastjóra og aðstoðarskólastjóra í hverfi 4. 28. desember 1992.
Ferill mála vegna misbrests á skólasókn og brottvísun úr skóla o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-39
Málasafn - ýmislegt 1988-1990, 1993-1995.
Bréf, dreifibréf, Foreldrafélag, fréttabréf, tölfræði, tómstundastarf, Námsgagnastofnun, vorannir,
til kennara o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-40
Málasafn, ýmislegt 1994-1995. Trúnaðarmál að hluta.
Bréf út/ inn, dreifibréf, starfsmannamál, nemendamálefni (fjarvistir), til foreldra, vinnuskýrslur,
námskynning o.fl.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur, sálfræðideildir skóla,
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 1-41
Málasafn, ýmislegt 1970-2004.
Bréf - dreifibréf, um starfsemi í skólanum, nemendafjöldi, strætó, keppnir, skóladagatal, eignaskrá,
gjaldskrá.
Félag gagnfræða- og barnaskólakennara í Reykjavík, um samninga 1974, kannanir, útivist,
klögumálið.
Upplýsingar um Sálfræðideild í Fellaskóla, börn í stuðningskennslu kennaraháskóli Íslands –
ýmislegt 1980-1994.
Bætt stjórnun, verksvið skólastjóra. Hlutverk og verkaskipting - framtíðarsýn - stjórnandinn og aðrir
starfsmenn skólans, starfsamannastjórnun, þróun kennsluhátta,
Ársskýrsla námsráðgjafa 2003-2004.
Samstarfssamningur Miðbergs og Breiðholtsskóla 1998-1999.
Hugmyndaförðun Grunnskóla Reykjavíkur 1999.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur og Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis:
Dreifibréf, kostnaður, próf o.fl.1977-1985.
Tillaga að stofnun embættis tækjavarðar – sviðsmanns. Tillaga send til yfirmanna skólans, 1996.
Flokkur 2. Nemendur - einkunnir - nemendaspjöld - námsval - námsmat - nám - próf o.fl..
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-1
Ýmislegt 1971-1976: Reglur og leiðbeininga um tilhögun prófa, auglýsingar, eignaskrár, um
sálfræðiþjónustu, miðsvetrar- og vorpróf, upplýsingar til kennara, samskipti við foreldra o.fl.
Tilkynningar, orðsendingar, leiðbeiningar til kennara, æfingar, greinargerðir, reglur og leiðbeiningar
um tilhögun prófa, litlu jólin, einkunnir á samræmdum prófum, skólabókasöfn o.fl. 1976-1981.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-2
Kannanir og bréf til skólans, um námsval, fundir stuðningsfólks Breiðholtsskóla, um ferðalög,
vettvangsferðir.
Greinargerð um stundarskrá, samfelldan skóladag, um tónmenntastofu, jólamót o.fl. 1987-2001
Könnun á viðhorfum foreldra til starfsemi Breiðholtsskóla, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur júní 2000.
Könnun meðal foreldra barna í Selásskóla vorið 1998 o.fl.
Ragnar Þorsteinsson. Fyrirbyggjandi aðgerðir vegna ágreiningsmála, aðferðafræði, stjórnsýslulögin
umsögn forelraráðs o.fl. 1998.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-3
Samskipti nemenda og skólayfirvalda, kennara 1984-2002. Trúnaðarmál.
Ýmislegt 1982-2002. Bréf og erindi varðandi ýmis mál sem upp koma í mannlegum samskiptum!
Um börn og sorg. Erindi vegna náms, nemendavernd, mótmæli, undirskriftalistar, áskoranir,
slys, ágreiningsmál.
FÆRA Vinna - verkefni nemenda, hópaskipting um nokkur mál t.d. vinátta, heilsa, næring, teikningar o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-4
Nemendaspjöld, börn fædd 1955-1963.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-5
Nemendaspjöld, börn fædd 1964-1967.
Bekkjaskrá.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-6
Nemendaspjöld, börn fædd 1968-1976.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-7
Nemendaspjöld, börn fædd 1977-1987.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-8
Nemendaspjöld, börn fædd 1988-1995.
Sundskírteini 1989-1995, I. – VII. stig.
Sumir nemendur hafa tekið öll 7 stigin, aðrir nemendur færri.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-9
Einkunnir - próf: Vorpróf 1970-1974 og miðsvetrarpróf 1970-1977 (etv fleiri próf).
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-9a
Einkunnir - prófskýrslur, miðsvetrarpróf 1978-1987 og vorpróf 1982-1993.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-10
Einkunnir - prófskýrslur 1988-1998.
Námsárangur í öllum greinum í öllum skólum 1998.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-11
Einkunnir - prófskýrslur - einkunnabækur 1998-2001
Samræmd próf og könnunarpróf , samræmda einkunnir í 4. og 7. bekk 1996.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-12
Samræmd próf 1997, 4. og 7. bekkur.
Samræmd könnunarpróf 1996, 1998, 1999 og 2002.
Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála, samræmd könnunarpróf 2000.
Einkunnabók, frumrit. Jólapróf 1996 op 1997.
Ýmis skjöl varðandi próf, námsval, próftöflur, sýnishorn af prófum, dreifibréf o.fl. 1987-1992.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-13
Próf: um mat og einkunnagjöf, um nám og kennslu í einstökum fögum, dreifibréf, samræmd
grunnskólapróf, listar nemenda, námsskrár, bókalistar, kennsluáætlanir o.fl. 1974-1989.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-14
Próf, samræmd próf, nemendalistar (frh.) 1979-1989.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-15
Frá prófanefnd og menntamálaráðuneyti 1979-1982.
Hjálparkennsla 1971-1985, um stuðningskennslu 1973.
Sérkennsla í grunnskólum Reykjavíkur 1974-1982.
Sérkennsluathugun og stuðningskennsla1976-1982, Sálfræðideild Fellaskóla.
Sérkennsla í Breiðholtsskóla 1984-1985 o.fl. ath. Trúnaðarmál inná milli.
Upplýsingar og ábendingar um námsval 1983, óskir um nám.
Forvinnuhópar skipaðir með erindisbréfi af menntamálaráðherra til að vinna að faglegri stefnumótun
á viðkomandi námssviði fyrir grunn- og framhaldsskóla og að gera tillögur að meginmarkmiðum
námsgreina námssviðsins og meginskiptingu námsgreina í grunnskóla ... og endurskoðun
námsskrár, tveir hópar skipaðir 26.2. 1997 og 24. 3. 1997.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-16
Kennslumagn, fjöldi kennslustunda, upplýsingar um næsta skólaár 1999-2003.
Starfsdagur - námsmat 1999 og 2000.
Nám – námsval , undirbúningur og skipulag o.fl. 1985-1989 og 1995-1998.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-17
Starfsmenn skólans og Kennaraskrár 1969-1982.
Kennsluefni kennara við Breiðholtsskóla.
Starfsdeild Breiðholtsskóla. Fíknefni o.fl.
Námsefni fyrir starfasdeildir: Ég og framtíðin – Umhverfið og Ég og framtíðin Tæknin.
Höfundar Ragnar Þorsteinsson og Ásta Lárusdóttir.
Kunnáttuþættir í stærðfræði.
Áhersluþættir í námsskrá í stærðfræði frá Singapore. Raungreinakennsla í Singapúr - Singapore.
Agi í skólum og samfélagi, íslenskt agaleysi, metnaðarleysi, samanburður við Singapore 1998.
Malasyian Teaching Diploma.
Gruppepyskologi, hópefli, hlutverkaskiptingar, nám – breyting, félagslegt taumhald o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-18
Flutningsskýrslur – flutningsskrá nemenda 1972-2001.
Nemendafjöldi 1969-1999, tölfræði og uppkast að greinargerð.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-19
Nemendaskrár, nemendalistar, fjöldi í hópum 1983-1998 (vantar inní).
Skráning í próf 2001.
Kennsla í íslensku sem annað tungumál – auka tungumál 2001
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-20
Ýmislegt varðandi stjórnun til 2000.
Um nemendaskrá, útfylling og útlistun.
Námsstefna Skólastjórafélags Íslands í nóv. 2000
Skólastefna, skólareglur Foldaskóla 1998-1999, skipurit Melaskóla
Tillögur að skipuriti fyrir grunnskóla 1998.
Lög og reglugerðir o.fl. varðandi skólastarf ca. 1956-1998.
Umsókn um styrkveitingu fyrir skólaárið 1992-1998, ásamt fylgiskjölum
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 2-21
Einstaklingsmál – sérkennsla 1975-1989 og 1990-1995. Trúnaðarmál.
Flokkur 3. Félagsstarf - vinna nemenda - skólablöð - fréttablöð - skólanámsskrár - foreldrar o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-1
Samskipti við foreldra, Foreldrafélag Breiðholtsskóla, fréttabréf o.fl. 1984-1997.
Foldaskóli, handbók fyrir nemendur og foreldra 1998-1999.
Könnun meðal foreldra barna í Selásskóla, vorið 1998.
Fréttabréf Breiðholtsskóla o.fl. skóla. ca. 1996-2000.
Vor- og hausthátíð.
Unglingarnir og skólinn 1992, nefnd um mótun menntastefnu, áfangaskýrsla 1993.
Bekkjafulltrúar 1995-1996.
Úttekt á tækjakosti Nemendafélags Breiðholtsskóla 1996 og 1997.
Unglingurinn, bekkjarandinn, tilfinningarnar, glíman framundan o.fl.
Fjöldi nemenda og skipting kennslustunda 1986-1987 og 1989-1990.
Verðskrár o.fl. 1998-1999, Mjólkursamsalan, Sól-Víking.
Samantekt fundar með FOK með foreldrum og bekkjarfulltrúum 1996.
Fréttabréf Foreldra- og kennarafélags Breiðholtsskóla 1997, 1. árg., 1. tbl. okt og 2001, 5. árg., 1. tbl.
Fréttabréf Foreldrafélags misþroska barna 1994.
Til foreldra sex ára barna 1996-1997 og 1998-1999.
Handbók um skólasókn, aga og samskipti í 8.-10. bekk, Breiðholtsskóli 1999-2000.
Unglingurinn minn, námskeiðsmat 30.3 og 4.4., án árs.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-2
Foreldrar - forráðamenn 1982-2002.
Unglingurinn minn, námskeiðsmat o.fl. 3. og 9. maí 2001.
Bréf, dreifibréf, undirbúningsfundir, kynningar 1982-2002.
Gögn um sjálfsmat og skólanámsskrá, umsögn um sjálfsmat skóla 1997 frá foreldraráði.
Sjálfsmatsáætlun, október 2002, sjálfsmatsáætlanir í ýmsum skólum.
Viðhorfskönnun forráðamanna, skólasóknar- og agakerfi Breiðholtsskóla, á foreldradegi 21. október
2002.
Viðhorf foreldra til Breiðholtsskóla, CD, án árs.
Breiðholtsskóli, móðurskóli í foreldrasamstarfi, texti og CD 8.6. 2001.
Eru foreldrar óvirkjað afl í foreldrastarfinu, málþing 2000.
Mat á líðan og námsvenjum nemenda í Breiðholts- og Fossvogsskóla 1998.
Móðurskóli í foreldrastarfi 2000.
Skrá yfir aðstandur 2001-1002.
Kynning á skólasóknarkerfi: agabrot, ástundun, hegðun, umgengni, skólareglur o.fl. 2000.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-3
Nokkur atriði fyrir nemendur 9. bekkja 1980-1988.
Upplýsingar og ábendingar um námsval, prófin og fleira 1981-1984 og 1987-1989.
Skólahandbókin 1997-1998, 2000-2001.
Jólabókin, hagnýtar upplýsingar 1996-2001.
Starfsdeild Breiðholtsskóla - Námsskrá 1989-1994, umsókn 1996.
Námskeið Fræðslumiðstöð Reykjavíkur 1999-2000.
Sóknaráætlun í íslensku 1998-2000.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-4
Um skemmdarverk í skólum og hvernig koma má í veg fyrir þau, greinargerð 1981.
Úrlausnir nemenda í 7. og 8. bekk á verkefnum námi í ýmsum námsgreinum ca. 1977
o.fl. varðandi nemendur 1977-1978.
Vinnan - nemendur í starfsnámi, Ég og framtíðin ca. 1990-1992.
Ég og framtíðin, námsefni fyrir starfsdeildir - Umhverfið.
Ég og framtíðin, námsefni fyrir starfsdeildir - Tæknin.
Starfsnám, námsskrárdrög 1988.
Myndbandagerð 1989.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-5
Kennslugögn kennara og úrlausnir nemenda, verkefni ca. 1977-1999.
Bók fyrir foreldra, vinnubók. Ræðunámskeið, námsskilningur, “athugun á nemenda”
Skóladagurinn, reglur og refsingar, réttindi og skyldur fyrir nemendur og foreldra o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3- 6
Vinna nemenda, ýmis gögn nemenda, skólafréttir
Innherjar, upplýsingar um innherjakerfið.
Verðlaun við grunnskólapróf 1980-1995.
Um einelti 1999.
Leikrit: Ásto í Alpo italiano. Brunatryggingin. Afbrýðisemi eytt. Partý. Líkbrennararnir o.fl.
Litlu jólin, sjá 3-1
Starfsvika 9. bekkur Breiðholtsskóla 1982, ritgerðir.
Opin afmælisvika: verkefnaval nemenda í opinni viku, samantekt á vali bekkjarins og heildarsamantekt
á vali árgangsins 1989
Umferðavika í Breiðholtsskóla 3.-7. okt. 1983. (Sýnishorn af undirbúningi og vinnu nemenda).
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3- 7
Skýrslugerð eftir starfsviku 1984. Verkefnaval í starfsviku.
Fréttabréf 1984, blaðahópur starfsdaganna í Breiðholtsskóla.
Vinna nemenda, stenslar. Þátttaka barna- og gagnfræðaskóla Reykjavíkur í Þjóðhátíðinni 1974.
Gíslasafn Súrssonar, verkefni 1999.
Íslensk orðtök - Halldór Halldórsson, ritgerðir nemenda og ljóð.
Minningar 1995-1996.
Skólafréttir 3. tbl. 11. ár. 1996, uppkast.
Skólafréttir feb. 1998, uppkast.
Skólahandbók 1994-1995, 1995-1996.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-7a
Skólanámsskrá 1998-1999 og 1999-2000.
Skólahandbók 1999-2000.
Námsvísir 1997-1998. 1. Bekkur.
Til Breiðholtsskóla frá Foreldraráði. Umsögn um námsvísi veturinn 1997-1998.
Skóladagbók Breiðholtsskóla, óutfyllt.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-8
Skólablöð skólafréttir:
Við, nemendablað í nóv. 1986, okt., des 1987, nóv. 1991, jólablað 1994 og 1. tbl. 1997.
Skólablað Badda og Axels, okt. 1991 og ódags. eintak.
Þú og ég, blað Starfsdeildar Breiðholtsskóla 1. tbl. 1. árg. 1990 og 1. tbl. maí 1991.
Filpp- blað Starfsdeildar Breiðholtsskóla, ódags.
Ropi (Ropa) 1. tbl. án árs.
Skólafréttir 3. tbl. 11. árg. 1996 og 12. árg. 1997, feb. 2000 og mars 2002.
Skólafréttir, feb. 1998 og 1999, próförk.
Breiðholtsskóli 10. ára 1969-1979, afmælisrit.
Breiðholtsskóli 20. ára, afmælisrit.
Breiðholtsskóli 20. ára, afmælisrit nemenda í 7.-X, 1989.
Breiðholtsskóli 25. ára, afmælisrit.
Breiðholtsskóli 30. ára 1969-1999, skólafréttir og próförk.
Breiðholtsskóli 30 ára, afmælisblað nemenda 4. A.
Afmælisár 1999, 30 ár undirbúningur.
Skólablað Breiðholtsskóla, jólablað 1993
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-9
Skólanámsskrár 1998-2001 og 2002-2003.
Skólanámskrá, vinnuáætlun: Bréf, einstaklingsvinna, bekkjafulltrúar,
félagsstarf, skólasafn, námsvísar, o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-10
Námsvísar:
Námsvísir fyrir 1. - 9. bekk 1988-1989 og 1989-1990 og fyrir forskóla.
Námsvísir 1. -10. bekk 1990-1991.
Úrdráttur úr námsvísi 1994-1995.
Námsvísir 1996-1997.
Stefna í námi og námsskrá. Skólastefna - innra starf.
Starfsdagur 2. febrúar 1988.
Greinargerð, umræður á kennarafundi 30. jan. 1990. vísað til kennararáðs.
Breiðholtsskóli, skólaárið 1990-1991.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-11
Námsval o.fl.
Námskeið janúar til maí 1999: Bekkjastjórnun, agi, samskipti, reglur o.fl.
Námsval í 9. bekkí maí 2001.
Námsval í 9. og 10. bekk 2000-2001.
Námsval í 10. bekk í maí 1999-2000 og 2001.
Umsögn um skólanámsskrá 2002.
Undirbúningur undir val í 10. bekk í febrúar 2002.
Markmið skólaársins og fleira um nám og þemadaga.
Útivistardagar 5. m1í 1999.
Úr annálum skólans í 30 ár.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-12
Íþróttabandalag Reykjavíkur - ÍBR.
Handbók 1997-1998.
Íþróttaskóli. Samstarf íþróttafélaga og grunnskóla, upplýsingarit ÍBR í feb. 1998.
Íþróttanámsskrá Íþróttabandalags Reykjavíkur drög í febrúar og 20. mars 1998.
Stefnumótun íþróttafélaga - íþróttanámsskrá ÍBR, til hverfafélaga
Stefnumótun íþróttafélaga: þróun, breyting, markmið eftir Janus Guðlaugsson 1998.
Stefnumótun ÍBR eftir Janus Guðlaugsson, ódags.
Nefnd um íþróttanámsskrá, fundargerðir 1998 o.fl.
ÍBR, fundur vegna íþróttaskóla 10. nóv. 1999.
Íþróttir í upphafi nýrrar aldar.
Fréttabréf ÍBR 2. tbl. 10. árg. des. 1997
Íþróttir barna og unglinga, fræðslurit ÍSÍ, ódags.
Tengsl skólaíþrótta við lög og stefnur, Menntamálaráðuneytið 1998.
Frístundastarf í grunnskólum Reykjavíkur.
Félagsstarf í grunnskólum Reykjavíkur, starfsáætlun vorönn 1997, Fræðslumiðstöð og ÍTR.
Félagsstarf í Breiðholtsskóla á vegum nemendafélagsins og ÍTR.
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð, samkomulag 6. nóv. 1996, óundirskrifað.
ÍTR. Markmiðshópur ÍTR.
Félags- og tómstundastarf í grunnskólum Reykjavíkur í maí 1997, framtíðarsýn.
Félagsstarf á vegum Fellahellis, haust 1998.
Breiðholtssund 7. maí 1993, listi og afrekaskrá.
Sundnám í grunnskóla, öryggi á sundstöðum 30. okt .1992.
Leiðbeinandi reglur um öryggi á sundstöðum.
Ýmislegt: Félagsstarf í 7.- 9. bekk.
Einsetning og lengdur, skóladagur, Íþróttaskóli KR, félagsmál í skólum, þátttaka í tómstundastarfi o.fl.
1997-1999.
Skáksveit Breiðholtsskóla 1974-1987.
Fréttabréf Réttarholtsskóla 1994-1995.
Haustlaukar, nemendur stuðli að fegrun umhverfis skólans og læri um ræktun lauka, 1987.
Að setja á stað útvarpsstöð, Útvarpsréttarnefnd, skólaleyfi, gildandi lög, upplýsingar o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-13
Breiðholtsskóli - skíðaferðir 1974-2001.
Bréf, þátttökulistar, skipulagning, áætlanir, kostnaður, lýsingar.
Verkefni varðandi ferðirnar, sönghefti, ferðabúnaður, borðtennismót o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-14
Samskipti, ferðalög, heimsóknir.
Styrkir, tilboð, kannanir, fjáraflanir, kostnaður við ferðalög.
Styrkveitingar vegna nemendaskipta.
Heimsókn dana 11.- 20. september 1992, útfærsla heimsóknarinnar, prógramm o.fl.
Danmerkurferðir 1992 og 1996, bréf, upplýsingar, ferðatilhögun o.fl.
Guernsey skólinn. Skýrsla vegna kynnisferðar til Guerneys 1995. Samantekt Kristín Jónsdóttir.
Minneapolis í júní 1999. Náms- og kynnisferð kennara.
Námsferð skólastjóra í Reykjavík til New Brunswick 10.11 apríl 2000.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-15
Breiðholtsskóli: Samstarfsverkefni EEP innan Comeniusar hluta Sókrates-áætluninnar 1995-1996.
Sókrates-áætlunin: Viking and Today (Víkingarnir og nútíminn), bréf, markmið o.fl.
Skýrsla stjórnar Comeniusar, fundir, bæklingar.
Dagskrár, umsóknir, menntunaráætlun, fjarkennsla, fullorðinsfræðsla, Erasmus, Lingua o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-16
Sókrates - Socrates Education and Culture 2000-2002.
Sókratesúthlutanir til Íslands 2001-2002, styrkir.
Stjórnarfundir Landsskrifstofu Sókratesar, bréf, bæklingar, úthlutun styrkja og tillögur um reglur.
Agenda, IcelandicVisit 13. apríl 2000. Íslenskir Erasmus styrkþegar 2001-1002, listi.
Mat á þátttöku Íslendinga í Erasmus verkefninu.
Comenius The Vikings Today. Skýrsla nemenda vegna verkefnisins Víkingarnir og nútíminn.
Minerva, menntaáætlun Evrópusambandsins 2000-2006 o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-17
Tónlistaskólar 1983, 1990 og 1996-1999. (Ekki beint tengt Breiðholtsskóla en skjölin bárust þaðan).
Fundargerðir.
Bréf, minnisblöð, greinargerðir, tillögur, áætlanir, álitsgerðir, námsmat.
Tillögur um flutning forskóla tólistarskóla inn í grunnskóla Reykjavíkur.
Hljóðfæri í eigu borgarinnar.
Aðalnámskrá tónlistarskóla, fjármál tónlistarskóla, skólalúðrasveitir, styrkir úr borgarsjóði.
Menntamálaráðuneyti, Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Tónskóli Sigursveins, Tónskóli Eddu Borg o.fl.
Verkefnastjórn um rekstur tónlistarskóla og skólahljómsveita, fundargerðir o.fl. 1998-1999.
Samstarfsnefnd tónlistarfræðslunnar o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 3-18
Ljósmyndir af nemendum og kennurum Breiðholtsskóla við ýmis tækifæri á ýmsum tímum
Sumar ljósmyndirnar eru merktar t.d. sumar bekkjamyndir aðrar eru ómerktar.
Bekkjamyndir 1971-1972, 1998-1989, 1991-1992 og 1993-1994. (þarfnast frágangs).
Stærðfræðikeppni grunnskólanema í Breiðholti, bréf, ljósmyndir, keppnin 28.2.1998.
Flokkur 4. Starfsmannamál - fjármál - vinnuskýrslur - stundatöflur - kennsluefni o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-1
Stundatöflur og upplýsingar vegna skipulags kennslu fyrir skólaárið 1995-1996.
Stundatöflur nemenda og kennara 2000-2002 ásamt fylgiskjölum.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-2
Vinnuskýrslur kennara 1980-1984.
Starfsmannamál 1993-2000. Samningar, ráðningar, um réttindi og skyldur, starfslýsingar o.fl.
Umsóknir um kennaranámskeið. Umsóknir um kennarastöður, leyfisveitingar o.fl.
Einsetning grunnskólans, blaðaúrklippa varðand kjör kennara, mbl. 25.3.1995.
Réttindi mín, kennsluleiðbeiningar. Námsgagnastofnun 1994. Guðrún G. Jónsdóttir o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-3
Kennslugögn kennara, Ragnar Þorsteinsson, skólastjóri 1973-1974.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-4
Kennsluefni Ragnars Þorsteinssonar, skólastjóra 1973.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-5
Kennsluefni Ragnars Þorsteinssonar, skólastjóra 1974.
Stýrihópur í þróun kennsluhátta, skýrsla kennara í 6. bekk, júní 2002.
Stýrihópur í íslensku skólaárið 2002-2003.
Skýrsla lífsleiknisteymis 2002-2003.
Ýmsar skýrslur: Heimilisfræði, mynd- og textílmennt, stýrihópur erlendra tungumála,
samfélagsfræði, stýrihópur í stærðfræði, og frá náttúrufræðiteymi,
skýrsla um sérkennslu o.fl. 2002-2003.
Vinnuhópur Fræðsluráðs: Stefna Fræðsluráðs Reykjavíkur um sérkennslu, handrit í okt. 2001.
Málstofa um ungmenni í vanda 2. mars 1999.
Tillögur um stofnun áfallaráðs í Breiðholtsskóla, skýrsla í maí 1999.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-6
Fjármál:
Fjárhagsáætlanir 2000, drög 2001-2002,
Rekstraráætlun 2002. (Sýnishorn).
Bókhald:
Sjóðbók 1993.
Sjóðbók - mjólkursjóður 1997-1998.
Gjaldkerabók Sverris 10-B, 1009-1999 (fylgiskjöl sýnishorn).
Ársskýrslur um skólabókasöfn 1984-1990 og 1992-1995.
Eignaskrá og lausafjármunir 1982-1995, tölvutækjakostur 1997.
Viðhald 1981-1987.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-7
Bókhald: Rekstrarkostnaður, tryggingamál, skemmtanir, ársuppgjör o.fl. 1994-1998 og 2000-2004.
Fylgiskjöl 1998-1992, sýnishorn: Pantanir, bókapantanir, gátlistar o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-8
Eignaskrá og lausafjármunir 1995-1997, innkaup o.fl.
Fylgiskjöl - reikningar 1976-1981 (og 1996-1997, ferðlög.)
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-9
Fylgiskjöl - reikningar 1982-1992.
Fylgiskjöl, eignaskrá 1995-1997 (sýnishorn).Fylgiskjöl. Sérsjóður skólaárið 1998-1999.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-10
Bókapantanir 1984-1989 og 1995-1996, bæklingar, auglýsingar fylgiskjöl o.fl. (sýnishorn).
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-11
Bókhald NFB 1995-1996 - Nemendafélag Breiðholtsskóla: Ýmis fylgiskjöl, verslun, ferðalög o.fl.
Innkoma og útgjöld nemendaráðs 1997-1998, yfirlit.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-12
Prentað mál: “Bætt stjórnun” Námskeið fyrir skólastjóra 1997 á vegum KHÍ og Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur.
Vímuefnaneysla ungs fólks í reykjavík vorið 2002, Vinnuplagg fyrir Breiðholtsskóla. Niðurstöður
í 8.-10. bekk.
Vinnustaðagreining. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Breiðholtsskóli, gallup í maí 2002.
Niðurstöður lesskimunar í 3. bekk í grunnskólum Reykjavíkur haustið 2001, Breiðholtsskóli.
FR. 2002.
Viðhorf meðal foreldra barna í Breiðholtsskóla. Apríl 2001.
Börnin í borginni. Líðan og samskipti í skóla, vímuefnaneysla o.fl. 5.-10 bekkur, vinnugögn,
vorið 2001.
Mat á líðan og námsvenjum nemenda í Breiðholtsskóla og Fossvogskóla. Lokaskýrsla í júní 1999.
Könnun meðal forráðamanna barna í Breiðholtsskóla. Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar í
ágúst 2002.
Könnun á viðhorfum foreldra til starfsemi Breiðholtsskóla. Fræðslumiðstöð reykjavíkur í júní 2000.
Könnun á heimanámi barna í 5. og 7. bekk í Breiðholts- og Fossvogsskóla . Mat á skólastarfi.
Námskeið fyrir skólastjórnendur 1998.
„Education is partnership“ menntun er samstarfsverkefni. Frásögn af samnefndri ráðstefnu í
Kaupmannahöfn 21.-24. nóv. 1996. Guðni Olgeirsson ritstýrði, mars 1997.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-13
Stundatöflur, stundaskrár 1970-1971.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-14
Stundatöflur, stundaskrár 1982-1985.
Fjárhagsáætlanir, áætlanagerð 1996, 1997 og 1999 (ath eyðingu).
Ákvæðisblöð fyrir ræstingu, október 1971, ásamt uppdráttum. Ræstingarkostnaður o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-15
Kennslugögn í sjóvinnu I og II. Útgefandi, Fiskifélag Íslands (ódags.)
Vestmannaeyjasöfnunin, mánaðarmótin janúar – febrúar 1973, kennarar og starfsfólk skólans.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-16
Stundatöflur 1985-1986 til 1988-1989.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 4-17
Stundatöflur 1988-1989 til 1993-1994.
Flokkur. 5. CD - diskar, floopy diskar, video - myndbönd, kassettur - tónbönd o.fl.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 5-1
Videóspólur: Hæfileikakeppni Grunnskóla í Reykjavík 1996, Skrekkur 1994-2005, á neyðarstund án árs, Landsmót Garðalundi 1995, hæfileikakeppni Grunnskóla í Reykjavík 1996.
Á neyðarstund, Heilbrigð sál í hraustum líkama, Vímuvarnir hefjast heima, Þitt er valið, Tómstundir og íþróttir, án árs.
Kasettur: Ársfundur 1.A-1.B 1980, 17. júní 1987, lokahátíð vinnuskólans í Laugardal 27.júlí 1989, leikjanámskeið, Íþrótta- og tómstundaráð án árs, ársfundur í Hólabrekkuskóla 1980, vinnuskóli 1986.
Örk 1
Tvær ómerktar kvikmyndaspólur.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 5-1 - Örk 1
Tvær ómerktar kvikmyndaspólur.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 5-2
Videóspólur:
Hugvit og nýsköpun 1-2 hluti, stuttmyndakeppni ÍTR saga í 20 ár, Íþrótta- og tómstundaráð ferðamálanefnd, Laugardalur– miðstöð íþrótta og útivistar, Listahátíð æskunnar, On the top of the world, city of Reykjavík, Nesjavellir, Listahátíð æskunnar– málþing, töfratónar, Kastljós, Bláfjalladagur og Reykjavík án árs, Reykjavík Tourism Commission, október 1989, Listahátíð æskunnar að Kjarvalstöðum 1986. Reykjavík 20.-28. apríl 1991 og Elliðaárdalur 1992.
Kvikmyndaspólur: Upplestrarprufur og endir á leiðbeinendanámskeiði í gólfskála 1960, leiðtogafundur Æ.R.16. maí 1960, fundur í Tónabæ 28. mars 1972 og ómerkt kvikmyndaspóla.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 5-3
Videóspólur:
Fíkniefni - Orri Íþrótta- og tómstundaráð, opið starf í Grunnskóla, Islandsresan 1989, Hátíð í höll,
Reykjavík T.Time 5.18, Hugvit og nýsköpun annar hluti, Q Siglingarklúbburinn og Quest National Center, án árs.
Hótelþáttur Skyggnu 1985-1986, enska/ hótelþáttur 1985, Íþróttahátíð Grunnskóla Reykjavíkur 27-28. september 1985, Þjóðhátíð 1984: partý eftir 000 Björnsson, leikritsæfing 1986, Vinnuskóli Reykjavíkur 1984-1989, Borgarstjórafundur unglinga 1985, Íþróttahátíð grunnskóla 1985, fréttir 24. ágúst 1992, starfsemi ÍTR 1987, videónámskeið í Tónabæ 24.-25. júní 1986, Grunnskólar Reykjavíkur tómstundastarf vormót 1986, ÍTR viðtalsþáttur Þitt er valið og U trippel Island 10. apríl 1997.
Kvikmyndaspólur:
Tómstundastörf í skólum/ Æskulýðsráð Reykjavíkur, Sigríður Ásgeirsdóttir 1973 og ómerkt 10 cm spóla.
Myndbandsupptökur: Skákmót og borðtennis 1982 og 17. júní 1987.
Tvær slidesmyndir af fólki.
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 5-4
Videóspólur:
Opið hús og glefsur úr félagslífi 1993/1994, Íþrótta- og tómstundaráð Starfsemi um alla borg og Ár æskunnar 1985, öryggi barna úti við 29. júlí 1994, Vinnuskólinn/Nesjavellir 1984-1989, Borgarstjórnarfundur unglinga 24. október 1985, tómstundastarf ÆR 1984-1985, Íþróttadagur Reykjavíkur 1989, fjallahjólafólaferð 1991/Ársel og Ölduselsskóli, Listahátíð Alþingi 199, Laugardalur, ensk útgáfa 1994, Upptökur hátíðadaskrá 17, 18, og 19. Júní 1994.
Siglingarklúbburinn, Bláfjalladagur, Hátíð í höll , Þórður í Haga o.fl., Breiðholt/Fellahellir og ómerkt spóla, án árs.
Flokkur 6, Ýmislegt
Breiðholtsskóli við Arnarbakka - Askja 6-1
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og ríkisins – byggingardeild Menntamálaráðuneytisins).
Ýmislegt varðandi byggingu skólans 1973-1977.
Fundargerðir, minnisblöð, teikningar, bréf, byggingarframkvæmdir, innkaup – tæki, húsgögn, greinargerð um gang byggingarframkvæmda, skýrslur, fjármál o.fl.
Jólkort frá ýmsum tímum og aðilum.
Mikið magn af kassettum. Geisladiskum CD, og myndbandsspólum óskráð.
Almikið af námsbókum sem fylgdi sendingunni, voru settar í skólabókasafn.
Bókum í miklu upplagi var eytt.
Skráð 2008 og 2011,
Guðjón Indriðason