Ljósmyndir:
Myndir af konum í upphlutum og peysufötum í setustofu á jólafagnaði, 13. desember 1992.
Hópmynd af kór Félagsstarfs aldraðra á ferðalagi, Fjallabaksleið, sumarið 1994.
Hópmynd. Sungið í Neskirkju 28. febrúar 1996. Gaflarakórinn, Gerðubergskórinn og litli kórinn í Neskirkju.
Mynd tekin að Bessastöðum, 13 október 1997. Ólafur Ragnar Grímsson forseti þriðji frá vinstri.
Mynd tekin fyrir utan Gerðuberg. Heimsókn barna frá félagsmiðstöðinni „Sigyn“ í Grafarvogi. Gjöf frá
Huld? Ragnarsdóttur, 22. júní 1998.
Mynd tekin á stéttinni fyrir framan Landakot. Arngrímur (með hormonikku) og Ingibjörg (með trommu), gleðigjafar á „Sólskinshátíð“.
Mynd af danshóp undir stjórn Helgu Þórarinsdóttur, að æfa áður en sýnt er í Ásgarði fyrir sænska gesti í D-sal, Dagblaðið 25. apríl 2001.
Myndir frá ferð Gerðubergskórsins. Sungið í kirkjunni á Blönduósi með Kór eldri borgara í Húnaþingi, 29. maí 2005, 3 myndir.
Myndir af Gerðubergskórnum, án árs, 2 myndir.
Hópmynd af sundhóp og þjálfara, án árs.