Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bæklingur:

„Copenhagen on the Bill

The Cultural CApital of Europe 1996“.

Bæklingur:

„A Two Year Voyage“

Bæklingur:

„The Cultural Capital of Europe 1996“

x 6

Bæklingur:

„Dicovering Copenhagen 96

Cultural Capital of Europe“.

22 síður.

x 7

„Magasin før København, Europæisk Kulturby/Magazine for Copenhagen, Cultural Capital of Europe“.

No.2. February 1994

„Magasin før København, Europæisk Kulturby/Magazine for Copenhagen, Cultural Capital of Europe“.

No. 4. September 1994

Skýrsla:

„European Cities of Culture and Cultural Months

Research Study : Unabridged version“

224 síður.

Stofnun:

Geymsla:

Reykjavíkurborg menningarkynning. Skotland- Ísland. Breaking the Ice. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar.

1990- 1993

Skjalaflokkur:

Sýningardeild – Skottís. Kynning á íslenskri menningu- tónlist, myndlist og kvikmyndum í Glasgow og Edinborg- Skotlandi. Þessi kynning hét „Breaking the Ice“ á ensku. Hér eru gögn vegna undirbúnings þessarar menningarkynningar. Hér eru gögn frá menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar sem Gunnar Kvaran fyrrum safnstjóri Listasafns Reykjavíkur sat í. Þetta eru bréf og önnur gögn vegna undirbúnings kynningar á íslenskri tónlist í Skotlandi. Í undirbúningsnefnd vegna þessarar kynningar sátu; Katrín Fjeldsted, Júlíus Hafstein, Bergljót Jónsdóttir, Selma Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran. Þessi nefnd starfaði allt árið 1990 og fram á árið 1991. Kynningin fór fram í Glasgow og Edinborg í júní 1992. Íslensk tónverkamiðstöð fékk styrk til að hefja undirbúning á þessari kynningu á íslenskri tónlist. Hér eru einnig gögn vegna myndlistarsýningar sem var haldin í Fruitmarket Gallery í Glasgow sem var hluti af menningarkynningunni. Hér eru einnig gögn er varða sýningu nokkurra íslenskra myndlistarmanna í Glasgow Print Studio árið 1991. Þetta var sýningin Figura Figura sem einnig var sýnd á Kjarvalsstöðum 1992. Þetta voru listamennirnir. Brynhildur Þorgeirsdóttir, Svava Björnsdóttir Sigurður Guðmundsson, Helgi Þorgils Friðjónsson og Jón óskar. Hér fylgja einnig ljósrit af skoskum blaðagreinum þar sem fjallað um list íslensku listamanna sem áttu verk á Figura Figura sýningunni.

Kassanúmer

Örk

Tímabil

Efni/Sendandi

Athugasemdir