Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

21/11 1994

Handskrifað bréf til Gunnars Kvarans frá Peter Angerman- Nürnberg í Þýskalandi. Segir að það verði sýning á verkum hans í Nürnberg Kunsthalle. Þessi sýning muni fara til nokkurra annarra safna og hann spyr hvort Gunnar vilji mögulega fá hana til Íslands.

28/10 1994

Bréf til Gunnars Kvaran frá Ann Jones- Visual Arts Manager- Barbican Centre London. Er að spyrja hvort Gunnar hafi haft færi á að yfirvega hvort hann vilji fá sýninguna „A Graphic Retrospective“ til safnsins. Þetta er sýning á verkum eftir Allen Jones.

3/11 1994

Bréf til Kristjáns B. Jónssonar frá Matt Mulligan- New York. Er að senda ferilskrá valerie Smith

x 2

16/5 1994

Bréf til Gunnars Kvaran frá Ann Jones- Visual Arts Manager- Barbican Centre London. Er að ræða sýningu á verkum Allen Jones (A Graphic Retrospective) sem hún segir að fylgi bók um verk Allens. Hún segir að Allen vilji að sýningin sem er ferðasýning fari til Íslands.

18/1 1995

Bréf til Gunnars Kvaran frá Stephanie Hansen-te Neues Verlag- Kempen. Er að ræða um dagatöl sem Gunnars hafði sýnt áhuga að fá keypt (tölvudagatöl). Sendir vörulista.

4/6 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Lenu Björck Kaplan– American Scandinavian Foundation- New York. Er að bjóða Gunnari að vera einn af menningarráðgjöfum nýstofnaðs „Scandinavian Center“ í New York.

15/6 1996

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá – Harvey B. Guild- Art Consultant.

Bæklingur:

Þetta er bæklingur frá „Galerie Jiri Svestka“ í Prag. Þetta er bæklingur vegna sýningar listamannsins Matej K ren.

12/6 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Dominique Billier- París. Hann er listagagnrýnandi og vill fá upplýsingar um sýningar og viðburði safnsins til að geta skrifað um þá.

20/5 1996

Bréf til Gunnars Kvaran- frá Gundega Cébere- Art Advisor- Ministry of Culture Republic of Latvia. Er að spyrja hvort Gunnar sem er að fara í heimsókn til Litháens geti ekki komið til Lettlands í leiðinni til að skoða listasöfn og listastarfsemi.

1/5 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Christian Hörl- Banhof- Þýskalandi. Segist vera að koma til Íslands og spyr hvort hægt væri að setja upp sýningu á verkum hans hjá listasafninu þegar hann kemur. Á þýsku.

10/7 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Jiri Svestka- Galerie Jiri Svestka- Prag. Er að senda sýningarkrá sýningar Matej Kren.

2/6 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá- Ann Nicholls- EMYA Administrator . Varðar umsókn vegna „..1997 European Museum of the Year Award“.

21/6 1996

Bréf frá Sandro Bracchitta- Ragusa – Ítalíu. Er að biðja um upplýsingar um „Biennal of Reykjavík“ og „Biennal of Hafnarfjörður“.

4/6 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Anne Marie Egemose- Tekstilkunstner- Assens- Danmörku. Er að falast eftir því að fá að sýna á Íslandi. Segist hafa fengið styrk til mánaðar námsdvalar á Íslandi. Sendir með ferilskrá sína og stuðningsbréf frá John Vedel - Rieper.

26/6 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Ingibjörgu Sólrúnu Borgarstjóra í Reykjavík. Segir að það hafi verið samþykkt að það megi setja niður útilistaverk á horni Túngötu og Garðastrætis.

1/7 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá sendiherra Íra á Íslandi. Er að þakka fyrir góðar móttökur írskrar sendinefndar sem kom í heimsókn til listasafnsins.

7/5 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Þresti Sigurðssyni Öryggisráðgjafa hjá Securitas. Er að ræða brunaviðvörunarkerfi. Securitas er að taka yfir vöktun kerfisins frá slökkviliði Reykjavíkur. Það þarf að skrifa undir samning við Securitas.

23/5 1996

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Harvey B. Guild- Art Consultant- Brooklyn- New York.

18/5 1996

Fundargerð fundar á Kjarvalsstöðum sem fjallaði um staðsetningu listaverka (stytta) í Austurstræti. Gunnar Kvaran var á þessum fundi.

7/7 1994

Bréf til Gunnars Kvaran frá Charles Esche- Tramway Glasgow- Glasgow District Council- Skotland. Er að ræða samstarf milli safnanna.

19/2 1992

Bréf til Gunnars Kvaran frá André Verbiet hjá sendiráði Belgíu í Osló. Segir að Antwerpen hafi verið valin menningarborg Evrópu 1993 og biður Gunnar um aðstoð við að kynna norskum almenningi menningar viðburðina í tengslum við þetta.

25/7 1993

Bréf til Gunnars Kvaran frá Ole Wildt Pedersen- Udstillingsbygningen Charlottenborg- Kaupmannahöfn. Segist hafa komist yfir poka með myndum af verkum Erró en viðtökurnar séu ekki ljósar ennþá. Mér skilst að þetta séu pappírspokar búnir til úr gömlum plakötum. Danskir fangar hafa verið að búa þetta til.

13/7 1994

Bréf til Gunnars Kvaran frá Susanne Eriksson. Er að fjalla um „The Seventh nordic Textile Triennial 1995“. Með fylgir listi yfir þátttakendur. Þessi sýning á að fara um Norðurlönd og Baltnesku löndin.

24/7 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Arthur Danto – New york. Er að senda grein sem hann hefur skrifað vegna opnunarsýningar (Inaugural exhibition) í Andy Warhol safninu í New York. Hann telur að þessi grein geti nýst Gunnari.

1/7 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Dianne Perry Vanderlip- Curator- Museum of Modern and Contemporary Art- Denver- Colorado. Er að senda sýningarskrá vegna Larry Bell sýningar og þakka fyrir góða kvöldstund.

14/12 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá Francesco Dal- La Biennale di Venezia- Ítalíu. Segir að næsti biennal (1991) verði tileinkaður arkitektúr. Með fylgir listi yfir þátttakendur.

Bæklingur. „27 Maggio-

30 settembre

1990

XLIV esposizione

Internationale

D‘arte

regolamento

Biennale di Venezia“.

Á Ítölsku.

Símanúmeralisti vegna „Biennale di Venezia“ (1990).

4/5 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá Giovanni Carandente. Er að senda út sýningarskránna fyrir Feneyjatvíæringinn 1990.

Símskeyti til Gunnars Kvaran frá Roberto Porazzini. Biður Gunnar um að senda myndir og texta vegna sýningarskrár.

6/7 1989

Bréf til Gunnars Kvaran frá Þórunni Hafstein- Menntamálaráðuneytinu. Biður um að gerð verði kostnaðaráætlun vegna þeirrar tillögu sýningarnefndar fyrir íslenska myndlist erlendis að Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður verði fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum (1990).

„Fjárhagsáætlun vegna þátttöku

Íslands í Feneyjarbiennalnum árið 1990“. Undirritað af Gunnari Kvaran. 1 síða.

Símskeyti til Gunnars Kvaran frá Giovanni Carandente- Feneyjum. Á ítölsku.

2/11 1989

Bréf til Gunnars Kvaran frá Timo Keinänen- Konstmuseet i Atheneum- Helsingfors- Finnlandi. Er að ræða fund þeirra sem verður í Feneyjum eftir um tvær vikur. Timo er í undirbúningsnefnd Finnlands fyrir Feneyjatvíæringinn. Gunnar er fulltrúi fyrir Ísland.

11/7 1989

Bréf til Gunnars Kvaran frá Timo Keinänen- Helsingfors- Finnlandi. Er að rekja vandamál sín við að panta flug til Íslands.

31/8 1989

Bréf til Gunnars Kvaran frá Marja Riita Norri- Director ogf the Museum of Finnish Architecture. Er að boða Gunnar á fund í Feneyjum er varðar Alvar Alto skálann.

11/4 1989

Bréf til sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn frá Aðalræðisskrifstofu Íslands í Mílanó. Þetta er boðsbréf á Feneyjartvíæringinn 1990.

15/4 1989

Bréf frá til Borgarráðs. Fjallar um að Karl Kvaran og Gunnlaugur (?) ætli að gefa verk sem eigi að hanga upp í ráðhúsi Reykjavíkur.

7/7 1992

Bréf til Skyggnu Myndverks frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða Skyggnu að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Magnúsar Kjartanssonar frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða honum að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Daða Guðbjörnssonar frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða honum að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Finnboga Péturssonar frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða honum að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Sólveigar Aðalsteinsdóttur frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða henni að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Daníels Magnússonar frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða honum að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Rögnu Ingimundardóttur frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða henni að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Louisu Matthíasdóttur frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða henni að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Guðrúnar Einarsdóttur frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða henni að sýna á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Sæmundar Valdimarssonar frá Gunnari Kvaran. Það er verið að bjóða honum að sýna á Kjarvalsstöðum.

4/2 1992

Bréf til menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar frá Kristjáni Pétri hjá Skyggnu Myndverki hf. Er að falast eftir að fá að sýna verk á Kjarvalsstöðum.

7/7 1992

Bréf til Sonju B. Helgadóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

7/7 1992

Bréf til Ríkeyjar Ingimundardóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

7/7 1992

Bréf til Helge Røed frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín

7/7 1992

Bréf til Guðjón Bjarnasonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

7/7 1992

Bréf til Lísbet Sveinsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín

7/7 1992

Bréf til Inger Rokkjær frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín

7/7 1992

Bréf til Eggert Laxdal frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín

7/7 1992

Bréf til Pjeturs Stefánssonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín

7/7 1992

Bréf til Gunnars Árnasonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín

31/1 1992

Bréf til Gunnars Kvaran frá Ragnheiði Jónsdóttur. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

31/6 1991

Handskrifað bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Helga Þorgils Friðjónssonar. Er að sækja um að fá að sína verk sín á Kjarvalsstöðum.

2/11 1991

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Birni Rúrikssyni. Segist ekki geta nýtt boðið um að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

18/2 1992

Bréf til Gunnars Kvaran frá Margréti Zóphóníasdóttir. Er að sækja um að fá að sýna glerverk sín á Kjarvalsstöðum.

20/1 1992

Bréf til Gunnars Kvaran frá Einari Þorlákssyni. Er að afþakka úthlutuðan sýningartíma á Kjarvalsstöðum fyrir hönd listmálarafélagsins.

18/2 1992

Bréf til Gunnars Kvaran frá Ingibjörgu R. Guðlaugsdóttur hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur. Biður um leyfi til að halda borgaraafund á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Kjartan Ólafssonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Steinþór Sigurðsson frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að honum hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Helgi Gíslason frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Listmálarafélagsins frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna félaginu að því hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Elísabetar Haraldsdóttir frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að henni hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Guðrún Einarsdóttir frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að henni hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Kristrúnar Gunnarsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að henni hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Björns Rúrikssonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Thróndur Patursson frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Helgu Egilsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að henni hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Daði Guðbjörnsson frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Rúrí frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að henni hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Ragnar Stefánsson frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Japanska aðalræðismannskrifstofunnar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna aðilum þar að þeim hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Eiríks Smith frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

6/8 1991

Bréf til Þóris Barðdal frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

25/8 1991

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Sergei Sviatchenko. Segist hafa hitt Íslendinga sem sögðu honum frá Kjarvalsstöðum og bentu honum á að hafa samband við Gunnar. Hann er að biðja um að fá að sýna á Kjarvalsstöðum og sendir sýningarskrá með verkum sínum.

23/8 1991

Handskrifað bréf til Sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Helgu Egilsdóttur. Er að þekkjast boð um að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum. Hún biður hins vegar um að fá annan sýningartíma.

24/1 1991

Bréf til Kjarvalsstaða frá Magnúsi Th. Magnússyni. Er að biðja um að fá að sýna verk sín í Norræna húsinu.

30/4 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá listasafni ASÍ. Er að biðja um afnot af Vestursal Kjarvalsstaða og spyr hvort Kjarvalsstaðir vilji ekki taka þátt í því með listsafninu að efna til menningardaga í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá því að ragnar í Smára færði listasafni ASÍ málverkasafn sitt að gjöf.

6/8 1991

Bréf til Hörpu Björnsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að henni hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

3/9 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá Björgu Örvar. Afþakkar boð um að sýna á Kjarvalsstöðum.

19/2 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá Sharon Norman- Vancouver- Kanada. Sharon rekur lífshlaup sitt og kynni af íslendingum sem komið hafa til Kanada. Hún er af íslensku bergi brotin og er að stefna að því að koma til Íslands með son sinn og kynnast Íslandi. Hún er að athuga með möguleika til að sýna verk sín hér. Ferilskrá fylgir.

29/8 1990

Bréf til Bryndísar Jónsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að henni hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

29/8 1990

Bréf til Píu R. Sverrisdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna að henni hafi verið úthlutaður sýningartími á Kjarvalsstöðum.

29/12 1989

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Kristjáni Steingrími Jenssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

15/1 1990

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Birgi Andréssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

7/5 1990

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Skyggnu myndverki. Er að sækja um að fá að sýna verk í ljósmyndasamkeppni á Kjarvalsstöðum.

21/12 1989

Handskrifað bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Hallsteini Sigurðssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum

4/9 1989

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Gunnari Erni Gunnarssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

12/2 1990

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Guðjóni Ketilssyni og Grétari Reynissyni. Eru að sækja um að fá að sýna verk sín saman á Kjarvalsstöðum.

1/6 1990

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Einari Hákonarsyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

7/2 1990

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Borghildi Óskarsdóttur. Segist ekki geta nýtt sér sýningartímann sem sér hafi verið úthlutaður.

4/7 1989

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Hallgrími Helgasyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín í Vestursal Kjarvalsstaða.

30/11 1989

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Einari Þorlákssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

29/8 1990

Bréf til Margrétar Reykdal frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

1/5 1990

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Jóni M. Baldvinssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

29/8 1990

Bréf til Jónínu Magnúsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Kristins Nicolai frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Gunnars R. Bjarnasonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Kristínu Andrésdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Gunnars Kristinssonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Eggerts Laxdal frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Bjarna Ragnars Haraldssonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Arngunnar Ýr. Gylfadóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Sigurðar K. Árnasonar Haraldssonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Páls S. Pálssonar frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna honum að því miður komist hann ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Sigrúnar Steinþórsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Rósku frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Sigrúnar Jónsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Rúnu Gísladóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til Sigríðar Candi frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

29/8 1990

Bréf til SHITA- GROUP frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna þeim að því miður verði ekki unnt að koma að sýningu frá þeim á Kjarvalsstöðum.

29/8 1990

Bréf til Guðrúnar E. Ólafsdóttur frá Gunnari Kvaran. Er að tilkynna henni að því miður komist hún ekki að á Kjarvalsstöðum til að sýna verk sín.

Okt. 1990

Bréf til Listasafns Reykjavíkur Kjarvalsstöðum frá Kristjáni Steingrími. Er að leiðrétta villu í fyrri umsókn sinni um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

15/2 1991

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Guðrúnu Tryggvadóttur. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

20/3 1991

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Guðrúnu Kristjánsdóttur. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

27/11 1990

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Gunnari R. Bjarnasyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

15/10 1990

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Pétri Halldórssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

27/2 1991

Bréf til Gunnars Kvaran frá Konráð Gylfasyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

20/3 1989

Bréf til sýningarnefndar Kjarvalsstaða frá Ingrid Bodøgaard og Bjørg Heggstad Jakehelln- Bodø- Noregi. Eru að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

15/12 1990

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Halldóri Ásgeirssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

10/12 1990

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Elísabetu Haraldsdóttur. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

3/1 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá Daða Guðbjörnssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

12/2 1991

Bréf til Gunnars Kvaran frá Helga Gíslasyni myndhöggvara. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

28/11 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá Listmálafélagi Reykjavíkur. Félagið er að sækja um að fá að sýna verk á Kjarvalsstöðum.

6/11 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá Þóri Barðdal. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

13/5 1992

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Helga Þorgils Friðjónssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

8/4 1991

Bréf til Gunnars Kvaran frá Sigurði Sigurðarsyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

27/6 1990

Bréf til Gunnars Kvaran frá Sigurði Þóri Sigurðssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

28/3 1989

Bréf til Gunnars Kvaran frá Erlu B. Axelsdóttur. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum. Ferilskrá hennar fylgir með bréfinu.

6/2 1990

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Bjarna H. Þórarinssyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

9/9 1996

Bréf til Gunnars Kvaran frá Eggert B. Laxdal. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

28/12 1990

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Helgu Egilsdóttur. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum. Ferilskrá helgu fylgir með.

30/12 1989

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Guðjóni Bjarnasyni . Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.

10/11 1990

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Guðjóni Bjarnasyni . Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum. Ferilskrá Helga fylgir með.

8/1 1991

Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran frá Jónasi Braga Jónassyni. Er að sækja um að fá að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum. Ferilskrá Braga fylgir með.

Stofnun:

Geymsla:

Listasafn Reykjavíkur

1991 - 1995

Skjalaflokkur:

Sýningardeild – Samsafn af ýmsum bréfum til Gunnars Kvaran. 1991- 1995.

Kassanúmer

Örk

Tímabil

Efni/Sendandi

Athugasemdir