2/3 1991
Handskrifað bréf frá Ara trausta Guðmundssyni til Gunnars Kvaran. Er að spyrja hvort safnið hafi áhuga á að sýna vatnslitamyndir eftir Guðmund frá Miðdal.
28/2 1991
Handskrifað bréf frá Lenu (?) til Gunnars Kvaran. Segist vera á leiðinni til Íslands og ræðir tímasetningu vegna þessa.
19/10 ?
„Erindisbréf til Reykjavíkurborgar“ . Þetta er frá Vísindaakademíunni og undirritað af Bjarna H. Þórarinssyni. Þetta eru 10 handskrifaðar síður.
1993
Bréf frá Atle Gerhardsen- The Nordic Art Centre- Helsinki- Gunnars Kvaran. Er að spyrja hvort listasafnið hafi áhuga á að fá sýningu á verkum (teikningum) Olav Christopher Jenssen til sín.
15/2 1993
Bréf frá Gunnari Kvaran til Atle Gerhardsen- The Nordic Art Centre- Helsinki. Gunnar segist munu taka til skoðunar þá hugmynd að sýna verk eftir Olav Christopher Jenssen.
16/5 1994
Bréf til Gunnars Kvaran frá Kristínu Jónsdóttur. Er að þiggja boð um að sýna verk sín hjá Listasafni Reykjavíkur.
10/6 1993
Bréf til Gunnars Kvaran frá Kristni Guðbrandi Harðarsyni. Er að þiggja boð um að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.
10/6 1993
Bréf til Gunnars Kvaran frá Magnúsi Pálssyni. Er að biðja um nánari upplýsingar varðandi fyrirhugaða sýningu áður en hann tekur boði um að sýna á Kjarvalsstöðum.
18/6 1993
Bréf til Gunnars Kvaran frá Ragnheiði Jónsdóttur. Er að þiggja boð um að sýna verk sín á Kjarvalsstöðum.
Febrúar 1994
„Til Menningarmálanefndar Reykjavíkur
Varðandi sýningaraðstöðu að Kjarvalsstöðum“. Þetta er beiðni Helga Ásmundssonar til Listasafns Reykjavíkur og Menningarmálanefndar um að fá að sýna þeim verk sín og í framhaldi sýna á Kjarvalsstöðum. Ferilskrá Helga fylgir með.
22/3 1991
Handskrifað bréf til Gunnars Kvaran sem er fallega skreytt með teikningum og ljósmyndum. Bréfið er sem sagt í sjálfu sér lítið listaverk. Þetta bréf kemur alla leið frá Himalaya fjöllunum. Það er Baniprosonno sem hefur sent Gunnari þetta bréf frá Torrentilum Villa- Shimla- Himalaya- India.
Ljósrit. Þetta er grein sem kallast „The Forging of an American Modernism and the Politics of Race“. 9 síður.
Október 1995
Opið bréf: „Til stjórnar listasafna á Íslandi“. Það er Hrafnhildur Þorgeirsdóttir sem ritar þetta. Hún er fjalla um Upplýsingamiðstöð myndlistar sem þá hafði nýlega tekið til starfa. Með þessu bréfi fylgir einnig fréttatilkynning til fjölmiðla og tillaga að listamannatali.
|
Stofnun: |
Geymsla: |
||||
|
Listasafn Reykjavíkur |
1993 |
||||
|
Skjalaflokkur: |
|||||
|
Sýningardeild – Bréf til Gunnars Kvaran frá árinu 1993. Þetta er stór bunki af bréfum frá árinu 1993 en þá er Gunnar safnstjóri. Flest bréfin (og póstkort) eru frá listamönnum sem vilja fá upplýsingar um „Artist Residency“ í Reykjavík sem Gunnar hefur auglýst í tímaritunum „Artists Newsletter“ og „Arts Review“ sem eru útbreidd á Bretlandi. Listasafn Reykjavíkur er semsagt að auglýsa tvær stúdíóíbúðir (og aðstöðu í stúdíói) sem standa erlendum listamönum til boða í einhverja mánuði. Svörin frá listamönnunum eru rétt tæplega 280 og eru ekki skráð sérstaklega. Önnur bréf eru skráð sérstaklega. |
|||||
|
Kassanúmer |
Örk |
Tímabil |
Efni/Sendandi |
||
|
| |||||
Listasafn Reykjavíkur - Askja B-13 - Örk
Tímabil
Efni/Sendandi