Tímabil
Efni/Sendandi
Athugasemdir
14/8 1998
Bréf til Eiríks Þorlákssonar frá Hildi Bjarnadóttur. Segist því miður ekki geta tekið þátt í sýningu.
12/8 1998
Bréf til Eiríks Þorlákssonar frá Hildi Bjarnadóttur. Segist því miður ekki geta tekið þátt í sýningu vegna þess að verk hennar séu upptekin á öðrum sýningum.
13/8 1998
Bréf Eiríks Þorlákssonar til Hildar Bjarnadóttur. Er að athuga hvort það sé alveg útilokað að hún geti verið með í sýningunni.
11/8 1998
Bréf Eiríks Þorlákssonar til Hildar Bjarnadóttur. Eiríkur r að bjóða henni að vera með í sýningunni -30/+60.
29/6 1998
Bréf til Eiríks Þorlákssonar frá Hildi Bjarnadóttur. Segist muni skila inn gögnum vegna -30/+60 í vikunni.
Ferilskrá Hildar Bjarnadóttur.
Slides- 2 plöst- (a4).
|
Listasafn Reykjavíkur |
1996 |
||||
|
Skjalaflokkur: |
|||||
|
Sýningardeild –Jónína Guðnadóttir- sýning að Kjarvalsstöðum- 19 okt -24 nóv 1996 |
|||||
|
Kassanúmer |
|||||