Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn, dómsmál, kærur þjófnaðir o.fl. 1975-2005.

Dómsmál: Ingimundur Kjarval, arkitekt, mál gegn Reykjavíkurborg vegna listaverka Jóhannesar Kjarvals listmálara, sem hann gaf Reykjavíkurborg.

Tvær skýrslur skrifaðar af Ingimundi Kjarval ásamt fylgiskjölum, önnur til Eiríks Þorlákssonar, forstöðumanns Listasafns Reykjavíkur, hin til starfsmanna Listasafns Reykjavíkur og annarra, einnig fjölmiðla.

Greinargerð til Siðanefndar fjölmiðla, einnig til fjölmiðla og einstakra blaðamanna eftir því sem við á. kærur á hendur blaðamönnum í janúar 2003

Bréf, blaðagreinar, útgáfa bókar um Kjarval, tilkynning/kæra, bréf Lögreglustjórans í Reykjavík, gjöf Kjarvals og skipting númera K-5000 – K-5376 o.fl.

Minnisblað Baldurs Guðlaugssonar, hdl. Niðurstaða, að telja megi fullsannað að Kjarval hefði gefið Reykjavíkurborg umrædda muni kl. 14 . 7. nóvember 1968.

Sveinn Kjarval: Bréf og fylgiskjöl til sonarins Ingimundar, ásamtupptöku Blaðamannafundur í Naustinn (Naustinu, veitingastað) 1975 með Sveini Kjarval.

Innbrotsmál. Kærur vegna þjófnaðar, bréf lögreglustjóra og forstöðumanns Listasafnsins vegna þjófnaðar fylgiskjöl vegna tjóna o.fl. 2004-2005.

Fjársvik, merkjabrot, málverk, Hæstaréttardómur 19. maí 2004.

Kjarval. Jóhannes Sveinsson Kjarval. Hefti útg. 1938, Mál og Menning.

Jóhannes Sveinsson Kjarval, sýning 1978 Kjarvalsstöðum.