Tímabil
Efni/Sendandi
Athugasemdir
Ljósmyndir af Nonna styttunni.
x 3
2/6 1993
Bréf til Kristínar Guðnadóttur frá Dennis B. Ball- Burleighfield Arts- Limited- Sculpture Casting Studios- High Wycombe- Englandi. Er að gera tilboð í bronsafsteypu styttunnar af Nonna eftir Nínu Sæmundsdóttur. Þetta muni taka 20 vikur.
22/8 1994
Reikningur frá Plein- Kunstgiesserei- Bronze- Alu- Blei- Kunstguss und Grabsteinschmuck- til Ragnheiðar Hansdóttur. Þetta er reikningur vegna bronsafsteypu af styttunni af Nonna.
28/8 1994
Bréf til Kristínar Guðnadóttur frá Ragnheiði Hansdóttur- Zontaklúbbi Akureyrar. Segir að styttan verði send í september. Það þurfi að kynna fjölmiðlum málið.
|
Stofnun: |
Geymsla: |
||||
|
Listasafn Reykjavíkur |
|||||
|
Skjalaflokkur: |
|||||
|
Sýningardeild – Cecilia Cavefors og Jan- Anders Hansson. |
|||||
|
Kassanúmer |
|||||