Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Tímabil

Efni/Sendandi

Athugasemdir

Bréf til Listasafns Reykjavíkur frá Cecilia Cavefors og Jan- Anders Hansson. Þetta eru tveir listamenn frá Malmö sem vilja fá að koma til Íslands og sýna verk sín. Ferilskrá Ceciliu fylgir og ljósrit af blaðaumfjöllunum um sýningar þessara listamanna.

Slidesmyndir af verkum þessara listamanna.

Stofnun:

Geymsla:

Listasafn Reykjavíkur

1993

Skjalaflokkur:

Sýningardeild – Mark Wilson.

Kassanúmer