Tímabil
Efni/Sendandi
Athugasemdir
30/5 1992
Bréf til Gunnars Kvaran frá Dr. Pavel Liska- Belvedere Palace og the Royal Garden Prague. Á þýsku. Varðar sýningu Milan Kunc sem sýnd er í Prag. Bréfið varðar það hvenær mögulegt sé að sýningin komi til Íslands og einnig er kostnaðaráætlun vegna fyrirhugaðs flutnings sýningarinnar til Íslands.
30/3 1992
Bréf Gunnars til Pavel Liska. Gunnar vill fá að vita meira um kostnað við að fá sýninguna til Íslands.
18/3 1992
Bréf til Gunnars Kvaran frá Dr. Pavel Liska- Belvedere Palace og the Royal Garden Prague. Er að ræða sýninguna á verkum Milan Kunc í Belvedere höllinni. Segir að farandsýning muni fara um Evrópu og Bandaríkin og sýningin gæti komið til Íslands 1993 eða 1994.
18/2 1992
Bréf til Milan Kunc í Köln. Frá Dr. Ivona Raimanová. Er að láta Milan vita að það verði sýning á verkum hans í Belvedere höllinni í Prag. Þessu bréfi fylgir verkalisti. Þetta eru um 85 verk- frá 1979- 1991.
|
Stofnun: |
Geymsla: |
||||
|
Listasafn Reykjavíkur |
1992 1993 |
||||
|
Skjalaflokkur: |
|||||
|
Sýningardeild – 1992- 1993. Tónskáldakynning. „Nútímatónlist að Kjarvalsstöðum“. Tónleikaröð þar sem flutt voru verk nútímatónskálda. Nútímatónskáldakynningar að Kjarvalsstöðum 1992 – 1993. |
|||||
|
Kassanúmer |
|||||