Björn Þ. Þórðarson, læknir (f. 1925)
Björn Þ. Þórðarson, læknir (f. 1925) - Askja 1
·Bréfasafn Björns Þ. Þórðarsonar og dóttur hans Þórunnar, ca 1970-1990.
Björn Þ. Þórðarson, læknir (f. 1925) - Askja 2
·Björn Thordarson: Cholesteatoma in the Petrous Bone, with Report of a Case.
·Plögg varðandi læknisstöðu í Svíþjóð, 1957; meðmæli.
·Lyfseðlar (eyðublöð) merktir Birni Þ. Þórðarsyni; lyfseðlar (eyðublöð) merktir Sjúkrasamlagi Höfðahrepps.
·Farsóttayfirlit, árg. 1993, nr. 12.
·Þakkarbréf frá Hrafnistu í Hafnarfirði til Björns Þ. Þórðarsonar.
·Umsókn Björns um leyfi til innflutnings og /eða starfrækslu fjarskiptistöðva; reglur póst- og símamálastjórnarinnar um rekstur einkatalstöðva á 27 mrið/s tíðnisviði; leyfisbréf, 1967, tvö að tölu.
·Jólakort, póstkort, frímerkjakort, þakkarkort; fermingarboðskort, bréf
um frímerkjaskipti, ca 1960 – 2000; sum kortanna með ljósmyndum.
·Félag frímerkjasafnara: Frímerkjauppboð, 1983.
·Ferðabæklingar; auglýsingabæklingar, boðskort á listsýningar, ca. 1950 – 2000; bréf frá Jóhannesi Bergsveinssyni, 1991, um hvað helst sé að skoða í London, ásamt ljósriti um helstu merkisstaði þar.
·Úrklippa úr The Royal Gazette, February 22, 1985: Jeane Dixon: Your birthday today.
·Úrklippa úr Þjóðviljanum 13. 10. 6?: Er strompurinn Keflavíkurflugvöllur og líkið herinn? Á bakhlið eru límdar ýmsar skondnar úrklippur.
·Solidarnosc, 22 maí og 29. maí 1981.
·Almanakshappdrætti Þroskahjálpar 1998.
·Dreifibréf vegna hávaðamengunar (flugvélar).
Björn Þ. Þórðarson, læknir (f. 1925) - Askja 3
·Úrklippubækur: 1943 – 1953; 1950 – 1962; 1962 – 1981;1964 – 1965 (1975).
Björn Þ. Þórðarson, læknir (f. 1925) - Askja 4
·Úrklippubækur: 1950; úrklippur úr dönskum, sænskum blöðum, ca 1940– 1960; landhelgisdeilan í sænskum blöðum, úr skemmtanalífinu í Reykjavík: 1958 –1962; ferðapistlar Guðna Þórðarsonar, úr leik- og myndlistarlífi sem og skemmtanalífi höfuðborgarinnar, 1944 – 1961; Iðnsýningin 1952; 1962– 1963.
Skráð:Ragnhildur Bragadóttir